Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. september 2022 kl. 16:32,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Sævar Birgisson (SB) formaður
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
 • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
 • Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
 • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (KNV) áheyrnarfulltrúi
 • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2022
  202206381

  Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.

  Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar jafn­rétt­is­full­trúa fyr­ir kynn­ingu á dag­skránni og fel­ur henni að ljúka vinnu við dag­skránna og birta aug­lýs­ingu fyr­ir jafn­rétt­is­dag Mos­fells­bæj­ar 2022.

  • 2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2022
   202208736

   Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022.

   Fyr­ir fund­in­um lá að velja að­ila til að hljóta jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2022. Til­nefn­ing­ar lagð­ar fram og rædd­ar.

   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að veita ekki jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2022.

   Nefnd­in ræddi jafn­framt end­ur­skoð­un jafn­rétt­isáætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar og ger­ir ráð fyr­ir því að hún fari fram á næst­unni.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:31