14. febrúar 2022 kl. 12:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir aðalmaður
- Ásdís Halla Helgadóttir aðalmaður
- Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
- Daníel Máni Ólafsson aðalmaður
- Reynir Þór Guðmundsson aðalmaður
- Ágúst Páll Óskarsson aðalmaður
- Grímur Nói Einarsson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungmennaráð 2021-22 fundur með Bæjarstjórn202202190
Umræður og undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjón Mosfellsbæjar.
Fundarefni og tímasetning rædd. Tómstundafulltrúa falið að finna hentuga tímasetningu.
2. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun202101312
Skýrsla um samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1520. fundi.
Á fundinn mætti Tómas Gíslason Umhverfisstjóri og kynnti verkefnið. Ungmennaráð þakkar góða kynningu og fagnar enn frekari flokkun í sveitarfélaginu.
- FylgiskjalMOS Fylgibréf til sveitarfélaga_stjorn ssh_535 fundur_Samræming úrgangsflokkunar.pdfFylgiskjalSamræming úrgangsflokkunar lokaskýrsla_jan.2022.pdfFylgiskjalMinnisblað - samræming úrgangsflokkunar - lok verkefnis.pdfFylgiskjalDrög_yfirlýsing um samræmingu úrgangsflokkunar og kynningarstarf.pdf
3. Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn202201610
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1522. fundi. Bæjarráð vísaði erindinu jafnframt til stýrihóps í verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Bréf frá Umboðsmanni barna lagt fram og kynnt. Ungmennaráð er í stýrihóp um Barnvæns sveitafélag og hlakka til að vera með í þeirri, einmitt í samræmi við Barnasáttmálann.