Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. apríl 2022 kl. 12:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202202132

    Uglugata 40 ehf. Melhaga 22 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða tveggja hæða fjölbýlishús á lóðinni Uglugata nr. 40-46 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.087,6 m², 3.592,8 m³.

    Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

    • 2. Há­holt 15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202203665

      Festi fasteignir ehf. Dalvegi 10-14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta verslunarhúsnæðis á lóðinni Háholt nr. 15, húshluti A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

      • 3. Reykja­hvoll 4B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202110105

        Kali ehf. Bröttuhlíð 25 leggur fram uppfærðan aðluppdrátt með lóðarhönnun og frágangi lóðarmarka sem liggja að lóðum nr. 6 og 4A við Reykjahvol. Skriflegt samþykki lóðrhafa fylgir með erindinu.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxa­tunga 70 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202204192

          Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til niðurrifs eldhúseiningar við leiksóla á lóðinni Laxatungu nr. 70, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fjarlægðra byggingarhluta: 40,3 m², 115,7 m³.

          Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Hafa skal sam­ráð við heil­brigðis­eft­ir­lit­ið um flokk­un og förg­un úr­gangs. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00