7. apríl 2022 kl. 12:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uglugata 40-46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202202132
Uglugata 40 ehf. Melhaga 22 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða tveggja hæða fjölbýlishús á lóðinni Uglugata nr. 40-46 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.087,6 m², 3.592,8 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Háholt 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202203665
Festi fasteignir ehf. Dalvegi 10-14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta verslunarhúsnæðis á lóðinni Háholt nr. 15, húshluti A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
3. Reykjahvoll 4B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202110105
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 leggur fram uppfærðan aðluppdrátt með lóðarhönnun og frágangi lóðarmarka sem liggja að lóðum nr. 6 og 4A við Reykjahvol. Skriflegt samþykki lóðrhafa fylgir með erindinu.
Samþykkt.
4. Laxatunga 70 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202204192
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til niðurrifs eldhúseiningar við leiksóla á lóðinni Laxatungu nr. 70, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fjarlægðra byggingarhluta: 40,3 m², 115,7 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Hafa skal samráð við heilbrigðiseftirlitið um flokkun og förgun úrgangs. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.