Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. júní 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Jón Pétursson aðalmaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
 • Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Anna Margrét Tómasdóttir


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Bjark­ar­holt - Eir - breyt­ing á deili­skipu­lagi202008039

  Skipulagsnefnd tók fyrir á 541. fundi sínum athugasemdir við kynnta skipulagsbreytingu fyrir Bjarkarholt 4-5. Lagðar eru fram til kynningar skuggavarpsmyndir sem sýna uppbyggingu deiliskipulags.

  Skipu­lags­full­trúa fal­ið að vinna mál­ið áfram og und­ir­búa drög að svör­um við at­huga­semd­um.

 • 2. Leir­vogstungu­hverfi - end­ur­skoð­un deili­skipu­lags202106088

  Lögð eru fram til kynningar drög af deiliskipulagsbreytingu fyrir Leirvogstunguhverfi til umræðu. Uppdráttur sýnir endurskoðun lóða, stíga og gatna.

  Lagt fram og kynnt. Um­hverf­is­sviði falin áfram­hald­andi vinna við breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.

  • 3. Hafra­vatns­veg­ur - lag­fær­ing­ar202106030

   Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 31.05.2021, með ósk um umsögn við kynningarskýrslu á lagfæringum Hafravatnsvegar 431. Umsögn óskast í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 og 12. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum. Umsagnafrestur er til og með 15.06.2021.

   Skipu­lags­nefnd fagn­ar fram­kvæmd­um á Hafra­vatns­vegi. Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við kynnta skýrslu um lag­fær­ingu Hafra­vatns­veg­ar eða þau at­riði sem hún fjall­ar um og eru áætlan­ir í sam­ræmi við Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.
   Um er að ræða end­urupp­bygg­ingu veg­ar sem kall­ar ekki á frek­ara rask. Lögð skal áhersla á vand­að­an frá­g­ang og verklag inn­an nátt­úru­vernd­ar­svæð­is Hafra­vatns. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og skipu­lags­full­trúi ann­ast út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is á síð­ari stig­um máls í sam­ræmi við skipu­lagslög nr. 123/2010 og reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012.

  • 4. Spilda neð­an við Sölku­götu 13-17 - heim­ild til land­mót­un­ar202106085

   Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur, dags. 25.05.2021, með ósk um heimild til minniháttar landmótunar á eignarlandi norðan Varmár við Sölkugötu. Spilan er innan hverfisverndar Varmár skv. deiliskipulagi.

   Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við fram­kvæmd­ir inn­an spild­unn­ar enda sam­ræm­ast þær yf­ir­borðs­frá­gangi deili­skipu­lags. Að­gerð­ir krefjast ekki út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is skv. reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012. Skipu­lags­nefnd ger­ir held­ur ekki at­huga­semd við um­rædda land­mót­un inn­an hverf­is­vernd­ar Varmá með fyr­ir­vara um já­kvæða um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.

  • 5. Bratta­hlíð 29 - auka­hús á lóð202106022

   Borist hefur erindi frá Baldri Frey Stefánssyni, dags. 01.06.2021, með ósk um heimild til þess að byggja aukahús innan lóðar í samræmi við gögn.

   Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu. Um­sókn­in sam­ræm­ist ekki sam­þykktu deili­skipu­lagi né ákvæði bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar um smá­hýsi.

  • 6. Bugðufljót 17 - auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall202106104

   Borist hefur erindi frá Þóri Garðarssyn og Sigurdóri Sigurðssyni, dags. 07.06.2021, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.

   Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir er­ind­ið. Mál­ið skal með­höndlað skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 sem óveru­legt frá­vik. Fram­kvæmda­að­ili skal greiða gatna­gerð­ar­gjöld af um­fram fer­metr­um.
   Jón Pét­urs­son full­trúi M-lista, Mið­flokks, sit­ur hjá.

  • 7. Skeggjastað­ir L123764 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu202106105

   Borist hefur erindi frá Salvöru Jónsdóttur, f.h. landeigenda, dags. 07.06.2021, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir Skeggjastaði úr óbyggðu landi yfir í landbúnaðarland.

   Er­ind­inu er vísað í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

  • 8. Frum­varp til laga um jarða­lög202101359

   Lagt er fram til kynningar umburðarbréf frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, dags. 28.05.2021, þar sem kynnt er staðfesting Alþingis á breyttum jarðalögum nr. 81/2004. Hjálagt er leiðbeiningarrit um flokkun landbúnaðarlands með tilliti til hæfni til ræktunar.

   Lagt fram og kynnt.

  Fundargerðir til staðfestingar

  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 438202106002F

   Fundargerð lögð fram til kynningar.

   Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

   • 9.1. Ástu-Sólliljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103265

    Jó­hann Pét­ur Sturlu­son Heið­ar­vegi 34 Vest­manna­eyj­um sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram og kynnt.

   • 9.2. Dælu­stöðv­arveg­ur 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 2021041687

    Veit­ur ohf. sækja um leyfi til lít­ils­hátt­ar út­lits­breyt­inga ut­an­hús­sklæðn­ing­ar ásamt við­haldi dælu­stöðv­ar á lóð­inni Dælu­stöðv­arveg­ur nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram og kynnt.

   • 9.3. Engja­veg­ur 11A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103714

    Kristján Þór Jóns­son Efstalandi 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Engja­veg­ur nr. 11A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 162,9m², bíl­geymsla 39,9 m², 685,76 m³.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram og kynnt.

   • 9.4. Reykja­hvoll 4A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105029

    Kali ehf. Bröttu­hlíð 25 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 4A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: Íbúð 161,0 m², bíl­geymsla 58,1 m², 584,5 m³.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram og kynnt.

   • 9.5. Sölkugata 15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104123

    Að­al­steinn Jóns­son Litlakrika 7 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Sölkugata nr. 15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: Íbúð 364,7 m², bíl­geymsla 43,6 m², 1.327,1 m³.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram og kynnt.

   • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 53202106001F

    Fundargerð lögð fram til kynningar.

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

    • 10.1. Bugðufljót 2 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103221

     Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 536. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu inn­keyrslu að Bugðufljóti 2 á at­hafna­svæði Tungu­mela, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
     Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send á lóð­ar­hafa Bugðufljóts 2 og Brú­arfljóts 1.
     At­huga­semda­frest­ur var frá 25.03.2021 til 30.04.2021.
     Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram og kynnt.

    • 10.2. Heytjörn L125365 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201906323

     Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 536. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir frí­stunda­byggð við Heytjörn, þar sem við bæt­ast tveir minni bygg­ing­ar­reit­ir, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
     Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send á land­eig­end­ur L125202, L125369, L222683, L125366, L199733 ásamt Lyng­hóls­vegi 17, 19, 21 og 23.
     At­huga­semda­frest­ur var frá 12.04.2021 til 12.05.2021.
     Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram og kynnt.

    • 10.3. Arn­ar­tangi 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011385

     Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 539. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un að Arn­ar­tanga 18 í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
     Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send í Arn­ar­tanga 17-42.
     At­huga­semda­frest­ur var frá 23.04.2021 til 25.06.2021.
     Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram og kynnt.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:36