20. júní 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla til BVS 2016201705215
Skýrsla til Barnaverndarstofu vegna vinnslu mála árið 2016 ásamt samantekt um þróun mála 2012-2015.
Skýrsla til Barnaverndarstofu vegna vinnslu barnaverndarmála í Mosfellsbæ árið 2016 lögð fram ásamt samantekt um þróun barnaverndarmála árin 2012-2016.
2. Ársfjórðungsyfirlit 2017201704230
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs I. ársfjórðung 2017
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs á I. ársfjórðungi ársins 2017, lagt fram.
3. Skammtímavistun í Mosfellsbæ201705271
Skammtímavistun fyrir börn í Mosfellsbæ
Samantekt vegna fyrirspurnar um skammtímavistun fatlaðs fólks í Mosfellsbæ sem lögð var fram á 525.fundi fjölskyldunefndar, lögð fram.
4. Regur um hreyfisal í þjónustumistöð Eirhamra201706012
Drög að reglur um hreyfisal þjónustumiðstöðvar
Drög að reglum um hreyfisal í þjónustumiðstöð Eirhamra ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra lögð fram.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að reglum um hreyfisal í þjónustumiðstöð Eirhamra.5. Reglur um félagslega heimaþjónustu-endurskoðun201706015
Drög að tillögu um breytingu á reglum um félagslega heimaþjónustu
Drög að breytingu á reglum um félagslega heimaþjónustu ásamt minnislbaði lögð fram.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórna að samþykkja framlögð drög að reglum um félagslega heimaþjónustu.6. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021201704246
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017?2021 - fyrir 12. maí
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021 lögð fram.
7. Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ 2017201705328
Niðurstöður rannsóknarinnar Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017 lagðar fram.
Niðurstöður rannsóknar meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017 lagðar fram.
Skýrslan verður kynnt fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Lagt er til að framkvæmdastjórum fjölskyldusviðs og fræðslusviðs verði falið að kynna skýrsluna og sjá til þess að unnið verði með niðustöður hennar á viðeigandi stöðum.
Fundargerðir til staðfestingar
9. Trúnaðarmálafundur - 1121201706017F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundadr.
Fundargerð 1121. trúnaðarmálafundar afgreidd á 256. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
13. Trúnaðarmálafundur - 1116201705030F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 1117201705035F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1118201706002F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1119201706008F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 1120201706015F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.