Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. febrúar 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
 • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
 • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
 • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
 • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2017201705328

  Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017

  Á fund­inn mætti Mar­grét Lilja Guð­munds­dótt­ir frá Rann­sókn og grein­ingu mætti á fund­inn og kynnti nið­ur­stöð­ur fyr­ir nefnd­ar­mönn­um.

  • 2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017201801094

   Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.

  • 3. Siða­regl­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga sem fá styrki frá Mos­fells­bæ201802138

   Siðareglur íþrótta- og tómstundafélaga sem fá styrki frá Mosfellsbæ

   Íþrótta - og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir eft­ir­far­andi:
   Mos­fells­bær áskil­ur sér rétt til að skil­yrða all­ar fjár­veit­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga, að þau setji sér siða­regl­ur, við­bragðs- og að­gerðaráætlun í tengsl­um við þær og skulu fé­lög­in fræða starfs­fólk sitt um kyn­ferð­is­lega áreitni/of­beldi og hvers kon­ar ann­að of­beldi. Einn­ig skal fé­lag­ið stofna og/eða hafa að­g­ang að óháðu fagráði sem tek­ur á móti ábend­ing­um og kvört­un­um ið­k­enda og ábyrgð­ar­að­ila. Fé­la­ög­in skulu sýna fram á að far­ið sé eft­ir jafn­rétt­isáætl­un­um og jafn­rétt­is­lög­um í starfi og að­gerðaráætlun þar sé skýr.
   Hafi fé­lag ekki gert jafn­rétt­isáætlun með að­gerðaráætlun skal það gert.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30