Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2016 kl. 14:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Dagur Fannarsson aðalmaður
  • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
  • Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Op­inn fund­ur ung­menna­ráðs201610145

    sameiginlegur fundur ungmennaráðs og öldungaráðs

    Áfram unn­ið að opn­um fundi í sam­vinnu við Öld­ungaráð. Ráð­ið hitt­ist 30. nóv til að klára verk­efni fyr­ir opna fund­inn. Opin fund­ur 6.12 eða 13.12. Nefnd­ar­menn verða látn­ir vita um leið og dag­setn­ing hef­ur ver­ið end­an­lega ákveð­in.

    • 2. nám­skeið fyr­ir nefnd­ar­menn ung­menna­ráða á veg­um UMFÍ "Sýndu í hvað þér býr"201611194

      Fulltrúum Ungmennaráðs boðið á námskeið "sýndu hvað í þér býr hjá"

      Full­trú­um Ung­menna­ráðs boð­ið á nám­skeið "sýndu hvað í þér býr hjá" hjá UMFÍ. Hóp­ur­inn fer mið­viku­dag­inn 30.nóv.2016 með ung­menna­ráði Hafna­fjarð­ar. Tóm­stund­ar­full­trúa fal­ið að fá leyfi í skól­um og hjá for­eldr­um. mæt­ing í kjarna kl 09:00.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00