14. október 2016 kl. 12:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Dagur Fannarsson aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Margrét María Marteinsdóttir varamaður
- Guðmundur Halldór Bender varamaður
- Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
ALdís Stefánsdóttir Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeild
mætti á fundinn og kynnti stjórnkerfi Mosfellsbæjar.
Almenn erindi
2. Stofnun Ungmennahúss201512070
hugmyndir um stofnun ungmennahús ræddar
Hugmynd um Ungmennahús í Mosfellsbæ rædd. Ýmsir möguleikar ræddir. Samþykkt að tómstundafulltrúi tæki saman umræður á fundninum og kynni þær.
3. Opinn fundur ungmennaráðs201610145
rætt verður um tímasetningu og fyrirkomulag opins fundar Ungmennaráðs
Opin fundur ungmennarás ræddur. Áhugi fyrir því að halda áfram að vinna að þeirri hugmynd að halda hann með Öldungaráði. Tómstundafulltrúa falið að ræða við Öldungaráð um það.