Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. maí 2016 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk um stöðu­leyfi fyr­ir gám í Helga­dal201510297

    Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði." Á 400. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: " Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið stöðuleyfi verði veitt".

    Sam­þykkt að veita stöðu­leyfi fyr­ir gám í landi Helga­dals í eitt ár í sam­ræmi við gr. 2.6.1 og 2.6.2 í bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112 / 2012 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Ekki er gerð at­huga­semd við að gám­ur­inn teng­ist raf­magni.

    • 2. Engja­veg­ur 19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605041

      Gústav Gústavsson Klapparhlíð 9 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr límtré einbýlishús og bílskúr á lóðinni nr. 19 við Engjaveg í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðarhús 1. hæð 106,7 m2, 2. hæð 99,7 m2, 572,4 m3. Bílskúr 29,7 m2, 122,8 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Kvísl­artunga 34/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605244

        Stálbindingar ehf. Drekavöllum 26 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 34 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi. Stærð: Íbúðarrými 206,9 m2, bílgeymsla 39,6 m2, 906,5 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxa­tunga 143/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201604200

          Darri Már Grétarsson Fífuhvammi 17 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 143 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir tveggja hæða húsi á lóðinni. Stærð: Íbúðarrými 184,8 m2, bílgeymsla 39,8 m2, 751,9 m3.

          Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

          • 5. Laxa­tunga 135/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605126

            Benedikt Jónsson Tröllateigi 43 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 135 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðarrými 188,4 m2, geymsla / bílgeymsla 37,6 m2, 1059,5 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 199/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605122

              Vk. verkfræðistofa ehf. Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 199 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss. Íbúðarrými 131,5 m2, geymsla / bílgeymsla 43,0 m2, 660,4 m3.

              Sam­þykkt.

              • 7. Laxa­tunga 201/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605121

                Vk. verkfræðistofa ehf. Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 201 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss. Íbúðarrými 131,5 m2, geymsla / bílgeymsla 43,0 m2, 660,4 m3.

                Sam­þykkt.

                • 8. Leir­vogstunga 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201604255

                  Þórmar Árnason Suðurbraut 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu/varmamótum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 9 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi. Stærð: Íbúðarrými 159,2 m2,bílgeymsla 38,4 m2, 843,8 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn, Leir­vogstunga 43201604237

                    Steinþór Jónasson Ljósavík 24 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 43 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðarrými 180,0 m2, bílgeymsla 46,0 m2, 768,2 m3.

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Sölkugata 16-20/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605125

                      Byggingarfélagið Hæ Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hæðarsetningu húsanna nr. 16 - 20 við Sölkugötu í samræmi við leiðrétt hæðar- og lóðarblað. Stærðir húsa breytast ekki.

                      Sam­þykkt.

                      • 11. Reykja­dal­ur 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna nið­urrifs201605058

                        Reykjahvoll ehf Þverárseli 22 Reykjavík sækir um leyfi til að rífa gróðurhús í landi Reykjadals landnr. 123745. Um er aða ræða matshluta 03, 05, 09, 07 og 08 samanber meðfylgjandi gögn. Fyrir liggur skrifleg staðfesting frá Íslandsbanka sem veðhafa að ekki sé gerð athugasemd við að mannvirkin verði rifin.

                        Sam­þykkt.

                        • 12. Reykja­hlíð/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201605284

                          Mosdal fasteignafélag ehf. Fensölum 6 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á geymsluhúsnæði í landi Reykjahlíðar landnr. 125629, (almannavarnahús)í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss breytast ekki.

                          Sam­þykkt.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00