Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. október 2013 kl. 17:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa)
  • Fjalar Freyr Einarsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Óskar Grímur Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Könn­un með­al sveit­ar­stjóra á fyr­ir­komu­lagi og fram­kvæmd sér­fræði­þjón­ustu í leik- og grunn­skól­um201310091

    Niðurstöður frá menntamálaráðuneyti lagðar fram.

    Lagt fram.

    • 2. Einelt­is­könn­un Lága­fells­skóla201310097

      Lagt fram til upplýsinga

      Jó­hanna Magnús­dótt­ir skóla­stjóri Lága­fells­skóla fór yfir könn­una sem var lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 3. Leik­skóla­ár­gang­ar haust 2013201310118

        Lagt fram til upplýsinga

        Upp­lýs­ing­ar um fjölda leik­skóla­barna eft­ir ár­göng­um lagð­ar fram.

        • 4. Skóla­skylda grunn­skóla­barna201310113

          Lagt fram til upplýsinga

          Upp­lýs­ing­ar um fjölda grunn­skóla­barna haust­ið 2013 og í hvaða skóla eða sveit­ar­fé­lagi þau eru í skóla. Þetta er gert ár­lega til að upp­fylla skyld­ur bæj­ar­fé­lags­ins um að sinna eft­ir­liti með skóla­skyldu barna.

          • 5. Tví­tyngd börn og starfs­menn í leik­skól­um201310107

            Lagt fram til upplýsinga

            Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um fjölda tví­tyngdra barna eft­ir þjóð­erni, en tví­tyngd börn eru 8,5% leik­skóla­barna haust­ið 2013. Jafn­framt lagt fram yf­ir­lit yfir fjölda tví­tyngdra starfs­manna á leik­skól­um bæj­ar­ins.

            • 6. Fjöldi barna í mötu­neyti og frístund haust 2013201310109

              Lagt fram til upplýsinga

              Lagð­ar fram fjölda­töl­ur um þátt­töku grunn­skóla­barna í mötu­neyt­um og fjölda barna í frít­stunda­selj­um.

              • 7. Upp­lýs­ing­ar um end­ur­skoð­un á sam­ræmdri mötu­neyt­is­stefnu201310120

                Endurskoðun á samræmdri mötuneytisstefnu leik- og grunnskóla. Upplýsingar til fræðslunefndar um stöðuna.

                Far­ið yfir stöðu mála varð­andi end­ur­skoð­un mötu­neyt­is­stefnu.

                • 8. Nafn á nýj­ar leik­skóla­deild­ir201309437

                  Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða

                  Upp­lýs­ing­ar um nafn á nýju leik­skóla­deild­un­um við Blikastaða­veg kynnt­ar. Lagt er til við bæj­ar­ráð að nafn­ið verði Höfða­berg sem er í sam­ræmi við nið­ur­stöð­ur net­könn­un­ar sem gerð var á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00