Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. nóvember 2012 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ark­ar­holt 19, um­sókn um end­ur­bygg­ingu sól­skála og við­bygg­ingu201211028

    Sig­ríð­ur Sím­on­ar­dótt­ir Ark­ar­holti 19 Mos. sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja sól­skála og stækka íbúð­ar­hús­ið að Ark­ar­holti 19 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Bygg­inga­full­trúi frest­ar af­greiðslu máls­ins og vís­ar því til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli ákvæða 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010

    • 2. Reykja­hvoll 41, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir geymslu og eymbað201211003

      Kristín Ólafs­dótt­ir Reykja­hvoli 41 Mos. sæk­ir um leyfi til að byggja geymslu og eimbað úr timbri og stein­steypu að Reykja­hvoli 41 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Stærð geymslu 22,4 m2, eimbað 7,1 m2, sam­tals 87,8 m3.
      Sam­þykkt.

      • 3. Þor­móðs­dalsl. lnr: 125611 - Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir við­bygg­ingu, stækk­un á ver­önd og út­gangi.201207119

        Birg­ir Hjaltalín Vall­hólma 22 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað sinn í landi þor­móðs­dals landnr. 125611 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
        Jafn­framt er sótt um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins og stækka ver­önd.
        Beiðni um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað­inn er synjað á grund­velli af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar þann 9. ág­úst 2012.
        Bygg­inga­full­trúi ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á innra fyr­ir­komu­lagi sum­ar­bú­stað­ar­ins og stækk­un ver­and­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.