9. ágúst 2012 kl. 07:30,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur varðandi umferðarþunga í Mosfellsdal201208013
Til máls tóku: HP, JJB, HSv og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.2. Nýting opins svæðis í Tangahverfi201208020
Til máls tóku: HP, HSv, JS og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs til umsagnar.3. Áskorun um enduruppsetningu á fótboltamörkum í Brekkutanga201207079
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs til umsagnar.
4. Hátíðarfundur bæjarstjórnar 9. ágúst 2012201208053
Erindið er á dagskrá til þess að undirbúa framgang þeirra erinda sem eru á dagskrá hátíðarfundar bæjarstjórnar og til að skipuleggja framkvæmd fundarins sem haldinn verður síðar þennan sama dag.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið voru mættar Bryndís Haraldsdóttir forseti bæjarstjórnar og Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála.
Til máls tóku: HP, BH, JJB, HS, HSv, JS og KT.
Rætt var um fyrirkomulag og verkaskiptingu framboða vegna hátíðarfundar bæjarstjórnar sem haldinn verður síðar í dag.
Fundargerðir til kynningar
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 213201207010F
Fundargerð 213. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1085. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Roðamói 11, umsókn um byggingaleyfi 201206275
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1085. fundi bæjarráðs.
5.2. Umsókn um byggingaleyfi fyrir slökkvistöð 201206241
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1085. fundi bæjarráðs.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 214201207013F
Fundargerð 214. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1085. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Lækjarhlíð 1, Flutningur á færanlegum kennslustofum 201207141
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1085. fundi bæjarráðs.