20. mars 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir á sviði félagsþjónustu 2012201202074
Lagt fram.
2. Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins á árinu 2012201201387
Samþykktur styrkur að upphæð 25.000 krónur, sem færist á liðinn fræðsla og forvarnarstarf.
3. Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu201112333
Samþykktur styrkur að upphæð 150.000 krónur.
4. Umsókn um styrk til Handarinnar201109205
Samþykktur styrkur að upphæð 50.000 krónur.
5. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrkveitingu 2012201111240
Ekki er unnt að verða við erindinu.
6. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2012201111145
Samþykktur styrkur að upphæð 50.000 krónur.
7. Erindi Samtaka um kvennaathvarf, varðandi rekstarstyrk fyrir árið 2012201111015
Samþykktur styrkur að upphæð 50.000 krónur.
8. Umsókn um styrk í forvarnarsjóð201203235
Samþykktur styrkur að upphæð 25.000 krónur.
9. Málefni fatlaðs fólks, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga201008593
Lagt fram.
10. Reglur kínveskra yfirvalda vegna ættleiðingarmála201203179
Lagt fram.
11. Bekkir á almannafæri - átak til að fjölga bekkjum í bænum201201575
Verkefni varðandi fjölgun bekkja og kortlagningu gönguleiðar fyrir eldri borgara lagt fram til kynningar.
Fjölskyldunefnd lýsir ánægju sinni með verkefnið.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
12. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur201203073
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 15. mars 2012, lögð fram til upplýsingar sbr. bókun 1066. fundar bæjarráðs 8. mars 2012.
13. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög201202158
<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS"><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"">Bæjarráð Mosfellsbæjar, 1064. fundur 24. febrúar 2012 vísaði erindi nefndasviðs Alþingis, frumvarp um barnalög þskj. 328-290. mál til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"">Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 28. febrúar 2012 kynnt. Fjölskyldunefnd tekur undir fyrrgreinda umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal></SPAN></P></SPAN>
14. Erindi Alþingis, umsögn vegna málefna fatlaðs fólks.201202037
1062. fundur bæjarráðs Mosfellsbæjar 9. febrúar 2012 vísað erindi Alþingis, þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 440. mál-140. lþ. til umsagnar fjölskyldunefndar og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Kynnt umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 2. mars 2012.
Fjölskyldunefnd tekur undir fyrrgreinda umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
15. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda201203074
Bæjarráð 1062. fundur 9. febrúar 2012 vísaði erindi Alþingis, umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda til umsagnar fjölskyldunefndar og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Kynnt umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 2. mars 2012. Fjölskyldunefnd tekur undir fyrrgreinda umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
22. Félagslegar íbúðir201110275
Gögn í máli verða lögð fram á fundinum.
Frestað þar sem gögn hafa ekki borist.
23. Liðveisla201203227
Gögn í máli sjá 716. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
24. Notendasamningar201203226
Gögn í máli sjá 716. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
25. Fjárhagsaðstoð201203157
Gögn í máli sjá 716. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Fundargerðir til kynningar
28. Trúnaðarmálafundur - 713201202019F
Lagt fram.
29. Trúnaðarmálafundur - 714201203001F
Lagt fram.
30. Trúnaðarmálafundur - 716201203013F
Lagt fram.
31. Trúnaðarmálafundur - 715201203008F
Lagt fram.