Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. maí 2012 kl. 08.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hlað­hamr­ar 2, bygg­inga­leyfi fyr­ir svala­lok­un íb.0402201205174

    Salome Þor­kels­dótt­ir Hlað­hömr­um 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að setja svala­lok­an­ir á sval­ir íbúð­ar nr. 0402 að Hlað­hömr­um 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki þing­lýsts eig­anda húss­ins.

    Sam­þykkt.

    • 2. Reykja­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201110303

      <P>Sig­ríð­ur B. Guð­munds­dótt­ir Garða­byggð 16B Blönduósi og Árni Stef­áns­son Reykja­byggð 4 Mos­fells­bæ sækja um leyfi fyr­ir inn­an- og ut­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og stækk­un húss­ins úr stein­steypu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.<BR>Breyt­ing­in er inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags og bygg­ing­ar­reits.<BR>Stækk­un húss: 40,4 m2,&nbsp;155,7 m3.&nbsp;<BR>Sam­þykkt.</P>

      • 3. Roða­mói 19. Bygg­inga­leyfi fyr­ir reið­skýli201205037

        Ólaf­ur Har­alds­son Roða­móa 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja reið­höll úr stein­steypu og stáli á lóð­inni nr. 19 við Roða­móa sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Bygg­ing­in er inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins.

        Stærð húss: 204,3 m2,&nbsp; 947,7 m3.

        Sam­þykkt.&nbsp;

        • 4. Varmá, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir hrein­lætis­að­stöðu við tjald­stæði á Varmár­hól,201205038

          Tóm­as G. Gíslason fh. Mos­fells­bææj­ar, sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir hrein­lætis­að­stöðu­hús við tjald­stæði á Varmár­hól sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

          Stærð: 6,4 m2,&nbsp; 15,8 m3.

          Stöðu­leyfi sam­þykkt í eitt ár.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.