25. maí 2012 kl. 08.00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hlaðhamrar 2, byggingaleyfi fyrir svalalokun íb.0402201205174
Salome Þorkelsdóttir Hlaðhömrum 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að setja svalalokanir á svalir íbúðar nr. 0402 að Hlaðhömrum 2 samkvæmt framlögðum gögnum.
Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýsts eiganda hússins.
Samþykkt.
2. Reykjabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi201110303
<P>Sigríður B. Guðmundsdóttir Garðabyggð 16B Blönduósi og Árni Stefánsson Reykjabyggð 4 Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir innan- og utanhúss fyrirkomulagsbreytingum og stækkun hússins úr steinsteypu í samræmi við framlögð gögn.<BR>Breytingin er innan ramma gildandi deiliskipulags og byggingarreits.<BR>Stækkun húss: 40,4 m2, 155,7 m3. <BR>Samþykkt.</P>
3. Roðamói 19. Byggingaleyfi fyrir reiðskýli201205037
Ólafur Haraldsson Roðamóa 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja reiðhöll úr steinsteypu og stáli á lóðinni nr. 19 við Roðamóa samkvæmt framlögðum gögnum.
Byggingin er innan ramma gildandi deiliskipulags svæðisins.
Stærð húss: 204,3 m2, 947,7 m3.
Samþykkt.
4. Varmá, umsókn um stöðuleyfi fyrir hreinlætisaðstöðu við tjaldstæði á Varmárhól,201205038
Tómas G. Gíslason fh. Mosfellsbææjar, sækir um stöðuleyfi fyrir hreinlætisaðstöðuhús við tjaldstæði á Varmárhól samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð: 6,4 m2, 15,8 m3.
Stöðuleyfi samþykkt í eitt ár.