Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Douglas Alexander Brotchie 1. varamaður
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bolla­tangi 10-20, fyr­ir­spurn um bíl­skúra201006181

    Lögð fram ný afstöðumynd og þrívíddarmyndir í framhaldi af bókun á 282. fundi.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram ný af­stöðu­mynd og þrívídd­ar­mynd­ir, unn­ar af ASK arki­tekt­um,&nbsp;í fram­haldi af bók­un á 282. fundi.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir að fela emb­ætt­is­mönn­um að boða til kynn­ing­ar­fund­ar með hags­muna­að­il­um um mál­ið.</SPAN>

    • 2. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag201003312

      Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga 18. ágúst 2010 með athugasemdafresti til 16. september 2010. Athugasemd barst frá Þresti Sigurðssyni og Júlíönu R. Einarsdóttur dags. 16.09.2010.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga 18. ág­úst 2010 með at­huga­semda­fresti til 16. sept­em­ber 2010. At­huga­semd barst frá Þresti Sig­urðs­syni og Júlí­önu R. Ein­ars­dótt­ur dags. 16.09.2010,&nbsp;en þau gera at­huga­semd við að inn­keyrslu Reykja­flat­ar verði hnikað til þar sem hún sé þeg­ar al­far­ið á lóð Reykja­flat­ar.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>At­hug­un Um­hverf­is­sviðs hef­ur leitt í ljós að at­huga­semd­in er rétt­mæt. Það kall­ar þó ekki á neina breyt­ingu á til­lög­unni, sem sýn­ir inn­keyrsl­una á rétt­um stað. Nefnd­in sam­þykk­ir því deili­skipu­lags­breyt­ing­una skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

      • 3. Helga­fell 1, spilda 5 - ósk um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags201009158

        Lagt fram bréf landeigenda dags. 6. október 2010 þar sem óskað er eftir endurskoðun á landnotkun svæðisins og breytingu á legu Þingvallavegar í væntanlegu aðalskipulagi. Að hluta er um að ræða ítrekun á eldra erindi, frá 2008.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf land­eig­enda dags. 6. októ­ber 2010 þar sem óskað er eft­ir end­ur­skoð­un á land­notk­un svæð­is­ins og breyt­ingu á legu Þing­valla­veg­ar í vænt­an­legu að­al­skipu­lagi. Að hluta er um að ræða ít­rek­un á eldra er­indi, frá 2008.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fellst ekki á beiðni land­eig­enda að svo stöddu þar sem ekki er þörf á stækk­un svæða fyr­ir íbúða- eða at­vinnusvæði á skipu­lags­tíma­bil­inu.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

        <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

        • 4. Lækj­ar­nes lnr. 125586, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags201008294

          Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. september 2010 með athugasemdafresti til 18. október 2010. Tvær athugasemdir bárust; frá Golfklúbbi Bakkakots dags. 14. október 2010 og frá Lögmönnum Jón Gunnar Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar dags. 8. október 2010.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. sept­em­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 18. októ­ber 2010. Tvær at­huga­semd­ir bár­ust; frá Golf­klúbbi Bakka­kots dags. 14. októ­ber 2010 og frá Lög­mönn­um Jón Gunn­ar Zoega hrl. f.h. Þór­ar­ins Jóns­son­ar dags. 8. októ­ber 2010.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn­um um­hverf­is­sviðs um at­huga­semd­irn­ar.</SPAN>

          • 5. Reið­leið með Suð­urá201008190

            Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 286. fundi.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­fjöllun á 286. fundi.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in get­ur ekki fall­ist á er­ind­ið þar sem land­eig­end­ur hafa ekki sam­þykkt fyr­ir­hug­aða legu reið­leið­ar.</SPAN>

            • 6. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps201006261

              Lögð fram greinargerð Jóhanns Einarssonar arkitekts f.h. umsækjanda, sbr. bókun á 281. fundi.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram grein­ar­gerð Jó­hanns Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. um­sækj­anda, sbr. bók­un á 281. fundi.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in tel­ur að fyr­ir­spurn­in sam­ræm­ist ekki fyr­ir­liggj­andi skil­grein­ingu í gild­andi að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi svæð­is­ins&nbsp;varð­andi fjölda íbúða á hverri lóð.</SPAN>

              • 7. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010201004045

                Lögð fram og kynnt nýuppfærð skýrsla Umhverfissviðs. (Ath: Skýrslan kemur á fundargátt á mánudag.)

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Á fund­inn mætti Lára Dröfn Gunn­ars­dótt­ir og kynnti ný­upp­færða skýrsla Um­hverf­is­sviðs um stöðu fram­kvæmda á lóð­um á ný­bygg­ing­ar­svæð­um.<BR>Skýrsl­an lögð fram og vísað til bæj­ar­ráðs til úr­vinnslu í sam­ráði við bygg­inga­full­trúa.</SPAN>

                • 8. Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­skúr í landi Blikastaða.201010197

                  Haraldur Haraldsson sækir 18. október 2010 um árs-stöðuleyfi fyrir vinnuskúr í beitarhólfi á landi Blikastaða skv. meðf. rissteikningu. Með fylgir einnig samþykki Péturs Guðmundssonar f.h. Eyktar ehf.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Har­ald­ur Har­alds­son sæk­ir 18. októ­ber 2010 um árs-stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­skúr í beit­ar­hólfi á landi Blikastaða skv. meðf. ris­steikn­ingu. Með fylg­ir einn­ig sam­þykki Pét­urs Guð­munds­son­ar f.h. Eykt­ar ehf.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Synjað.</SPAN>

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00