26. október 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Douglas Alexander Brotchie 1. varamaður
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bollatangi 10-20, fyrirspurn um bílskúra201006181
Lögð fram ný afstöðumynd og þrívíddarmyndir í framhaldi af bókun á 282. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram ný afstöðumynd og þrívíddarmyndir, unnar af ASK arkitektum, í framhaldi af bókun á 282. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að fela embættismönnum að boða til kynningarfundar með hagsmunaaðilum um málið.</SPAN>
2. Braut, Mosfellsdal, ósk um deiliskipulag201003312
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga 18. ágúst 2010 með athugasemdafresti til 16. september 2010. Athugasemd barst frá Þresti Sigurðssyni og Júlíönu R. Einarsdóttur dags. 16.09.2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga 18. ágúst 2010 með athugasemdafresti til 16. september 2010. Athugasemd barst frá Þresti Sigurðssyni og Júlíönu R. Einarsdóttur dags. 16.09.2010, en þau gera athugasemd við að innkeyrslu Reykjaflatar verði hnikað til þar sem hún sé þegar alfarið á lóð Reykjaflatar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Athugun Umhverfissviðs hefur leitt í ljós að athugasemdin er réttmæt. Það kallar þó ekki á neina breytingu á tillögunni, sem sýnir innkeyrsluna á réttum stað. Nefndin samþykkir því deiliskipulagsbreytinguna skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
3. Helgafell 1, spilda 5 - ósk um endurskoðun aðalskipulags201009158
Lagt fram bréf landeigenda dags. 6. október 2010 þar sem óskað er eftir endurskoðun á landnotkun svæðisins og breytingu á legu Þingvallavegar í væntanlegu aðalskipulagi. Að hluta er um að ræða ítrekun á eldra erindi, frá 2008.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf landeigenda dags. 6. október 2010 þar sem óskað er eftir endurskoðun á landnotkun svæðisins og breytingu á legu Þingvallavegar í væntanlegu aðalskipulagi. Að hluta er um að ræða ítrekun á eldra erindi, frá 2008.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin fellst ekki á beiðni landeigenda að svo stöddu þar sem ekki er þörf á stækkun svæða fyrir íbúða- eða atvinnusvæði á skipulagstímabilinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
4. Lækjarnes lnr. 125586, ósk um samþykkt deiliskipulags201008294
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. september 2010 með athugasemdafresti til 18. október 2010. Tvær athugasemdir bárust; frá Golfklúbbi Bakkakots dags. 14. október 2010 og frá Lögmönnum Jón Gunnar Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar dags. 8. október 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. september 2010 með athugasemdafresti til 18. október 2010. Tvær athugasemdir bárust; frá Golfklúbbi Bakkakots dags. 14. október 2010 og frá Lögmönnum Jón Gunnar Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar dags. 8. október 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir umsögnum umhverfissviðs um athugasemdirnar.</SPAN>
5. Reiðleið með Suðurá201008190
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 286. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 286. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin getur ekki fallist á erindið þar sem landeigendur hafa ekki samþykkt fyrirhugaða legu reiðleiðar.</SPAN>
6. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps201006261
Lögð fram greinargerð Jóhanns Einarssonar arkitekts f.h. umsækjanda, sbr. bókun á 281. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram greinargerð Jóhanns Einarssonar arkitekts f.h. umsækjanda, sbr. bókun á 281. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin telur að fyrirspurnin samræmist ekki fyrirliggjandi skilgreiningu í gildandi aðalskipulagi og deiliskipulagi svæðisins varðandi fjölda íbúða á hverri lóð.</SPAN>
7. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010201004045
Lögð fram og kynnt nýuppfærð skýrsla Umhverfissviðs. (Ath: Skýrslan kemur á fundargátt á mánudag.)
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Lára Dröfn Gunnarsdóttir og kynnti nýuppfærða skýrsla Umhverfissviðs um stöðu framkvæmda á lóðum á nýbyggingarsvæðum.<BR>Skýrslan lögð fram og vísað til bæjarráðs til úrvinnslu í samráði við byggingafulltrúa.</SPAN>
8. Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr í landi Blikastaða.201010197
Haraldur Haraldsson sækir 18. október 2010 um árs-stöðuleyfi fyrir vinnuskúr í beitarhólfi á landi Blikastaða skv. meðf. rissteikningu. Með fylgir einnig samþykki Péturs Guðmundssonar f.h. Eyktar ehf.
<SPAN class=xpbarcomment>Haraldur Haraldsson sækir 18. október 2010 um árs-stöðuleyfi fyrir vinnuskúr í beitarhólfi á landi Blikastaða skv. meðf. rissteikningu. Með fylgir einnig samþykki Péturs Guðmundssonar f.h. Eyktar ehf.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Synjað.</SPAN>