Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hlíð­ar­túns­hverfi, til­laga um um­ferð­ar­merki og götu­heiti201010252

    Lögð fram tillaga umhverfissviðs að uppsetningu umferðarmerkja við Rauðumýri og Flugumýri, svo og um að sá kafli Flugumýrar sem er næst Skarhólabraut og nýbyggt framhald hans til norðurs fái nýtt götuheiti.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga um­hverf­is­sviðs að upp­setn­ingu um­ferð­ar­merkja við Rauðu­mýri og Flugu­mýri, svo og um að sá kafli Flugu­mýr­ar sem er næst Skar­hóla­braut og ný­byggt fram­hald hans til norð­urs fái nýtt götu­heiti.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sett verði upp stöðv­un­ar­skyldu­merki á mót­um Flugu­mýr­ar og Lága­fells­veg­ar auk þess að sett verði upp bið­skyldu­merki á mót­um Rauða­mýr­ar og Lága­fells­veg­ar í sam­ræmi við gild­andi um­ferð­ar­lög&nbsp;og fel­ur bæj­ar­verk­fræð­ingi að ann­ast frá­g­ang máls­ins.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir að heiti veg­ar frá Skar­hóla­brbaut að&nbsp;Hlíð­ar­túns­hverfi og vænt­an­legu hverfi í Lága­fellslandi verði Lága­fells­veg­ur.&nbsp;</SPAN>

    • 2. Lækj­ar­nes lnr. 125586, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags201008294

      Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 288. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum Golfklúbbs Bakkakots og Lögmanna Jóns Gunnars Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 288. fundi. Lögð voru fram drög að svör­um við at­huga­semd­um Golf­klúbbs Bakka­kots og Lög­manna Jóns Gunn­ars Zoega hrl. f.h. Þór­ar­ins Jóns­son­ar.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um við&nbsp;at­huga­semd­um með&nbsp;áorðn­um breyt­ing­um. Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una með þeirri breyt­ingu að setn­ing um bíla­stæði verði felld út og&nbsp;fel­ur Skipu­lags­full­trúa&nbsp;að&nbsp;ann­ast gildis­töku­ferli deili­skipu­lags­ins sam­kvæmt ákvæð­um 25. gr. s/b- laga.</SPAN>

      • 3. Reykja­byggð 49 - Um­sókn um stækk­un bíl­skúrs201010253

        Júníus Guðjónsson og Þóra B Pétursdóttir Reykjabyggð 49 sækja 28. október 2010 um leyfi til að stækka bílskúr úr timbri á lóð sinni um 3,5 x 5 m samkvæmt framlögðum gögnum.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Jún­íus Guð­jóns­son og Þóra B Pét­urs­dótt­ir Reykja­byggð 49 sækja 28. októ­ber 2010 um leyfi til að stækka bíl­skúr úr timbri á lóð sinni um 3,5 x 5 m sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að mál­ið verði sent í grennd­arkynn­ingu þeg­ar full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

        • 4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

          Lögð fram uppfærð útgáfa tillöguuppdrátta að endurskoðuðu aðalskipulagi, "drög - nóvember 2010."

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram upp­færð út­gáfa til­lögu­upp­drátta að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi, "drög - nóv­em­ber 2010."</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nú er end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins komin á lokast­ig og vis­ar nefnd­in fyr­ir­liggj­andi drög­um að að­al­skipu­lagi 2010 - 2030&nbsp;til um­sagn­ar nefnda og sviða bæj­ar­ins.</SPAN>

          • 5. Er­indi Fé­lags hest­húsa­eig­enda á Varmár­bökk­um varð­andi frá­rennslis­mál201010228

            546. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til nefndarinnar til upplýsingar og almennrar umfjöllunar. Bæjarráð hefur jafnframt sett erindið í hendur forstöðumanns Þjónustustöðvar til úrvinnslu.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>546. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­ind­inu til nefnd­ar­inn­ar til upp­lýs­ing­ar og al­mennr­ar um­fjöll­un­ar. Bæj­ar­ráð hef­ur jafn­framt sett er­ind­ið í hend­ur for­stöðu­manns Þjón­ustu­stöðv­ar til úr­vinnslu.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Mál­ið lagt fram og um­ræð­ur um það.</SPAN>

            • 6. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps201006261

              Lögð fram ný fyrirspurn Jóhanns Einarssonar arkitekts f.h. eigenda Reykjaflatar um listiðnaðarverkstæði ásamt breyttri hugmynd að fyrirkomulagi bygginga.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram ný fyr­ir­spurn Jó­hanns Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. eig­enda Reykja­flat­ar um list­iðn­að­ar­verk­stæði ásamt breyttri hug­mynd að fyr­ir­komu­lagi bygg­inga.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd er já­kvæð gagn­vart fyr­ir­spurn­inni og heim­il­ar að mál­ið verði kynnt fyr­ir ná­grönn­um þeg­ar nægi­leg hönn­un­ar­gögn liggja fyr­ir.&nbsp;</SPAN>

              • 7. Blíðu­bakki 2 - Breyt­ing, utanáliggj­andi sval­ir, bruna­út­g­ang,201011118

                Ólöf Guðmundsdóttir f.h. Blíðubakka 2 ehf. sækir um leyfi fyrir utanáliggjandi svölum og brunaútgangi á vesturgafli hússins skv. meðfylgjandi tillöguteikningum.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Ólöf Guð­munds­dótt­ir f.h. Blíðu­bakka 2 ehf. sæk­ir um leyfi fyr­ir utanáliggj­andi svöl­um og bruna­út­gangi á vest­urgafli húss­ins skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ing­um.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

                • 8. Svölu­höfði 25 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir gler­skála201011092

                  Freyr Ferdinandsson og Unnur Jónsdóttir sækja 8. nóvember 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 glerskála við norðvesturhlið hússins og framlengja þak yfir hann.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Freyr Fer­d­in­ands­son og Unn­ur Jóns­dótt­ir sækja 8. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 gler­skála við norð­vest­ur­hlið húss­ins og fram­lengja þak yfir hann.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                  • 9. Hraðastaða­veg­ur 3a - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir fjöl­nota­hús, land­bún­að­ar­tæki/hest­hús201011013

                    Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Magnús Jó­hanns­son sæk­ir 2. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að reisa "fjöl­nota­hús," þ.e. geymslu fyr­ir land­bún­að­ar­tæki og hest­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Gísla Gísla­son­ar arki­tekts.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 189201011020F

                      Lagt fram til kynn­ing­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00