8. febrúar 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ný Skipulagslög og lög um mannvirki í stað Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997201101093
1. janúar 2011 tóku gildi ný Skipulagslög og lög um mannvirki, sem koma í stað áður gildandi Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Fjallað verður um helstu nýmæli og breytingar sem lögin fela í sér. Kynningu áður frestað á 292. og 293. fundi. (Ath: Á fundargátt er viðbótarefni; glærur frá námskeiði 20. janúar).
<SPAN class=xpbarcomment>1. janúar 2011 tóku gildi ný Skipulagslög og lög um mannvirki, sem koma í stað áður gildandi Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Fjallað verður um helstu nýmæli og breytingar sem lögin fela í sér. Kynningu áður frestað á 292. og 293. fundi. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Stefán Ómar Jónsson mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Helstu breytingar og nýmæli í lögunum ræddar. </SPAN>
2. Markholt 20 - byggingarleyfi fyrir bílskúr201101368
Snorri Jónsson og kolbrún Jóhannsdóttir Markholti 20 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 20 við Markholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð bílskúrs, 60,0 m2, 192 m3. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Markholts 15, 18,22 og Lágholts 19 og 21.
<SPAN class=xpbarcomment>Snorri Jónsson og Kolbrún Jóhannsdóttir Markholti 20 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 20 við Markholt í samræmi við framlögð gögn.<BR>Stærð bílskúrs, 60,0 m2, 192 m3.<BR>Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Markholts 15, 18,22 og Lágholts 19 og 21.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.</SPAN>
3. Slökkvistöð við Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi201102075
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.</SPAN>
4. Reykjahvoll 17 og 19, umsókn um stærðarbreytingu201007136
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.<BR>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 26. gr. s/b- laga nr. 73/1997.<BR></SPAN>
5. Starfsemi umhverfissviðs 2010201101145
Lögð fram og kynnt skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs árið 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram og kynnt skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs árið 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>