Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. febrúar 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki í stað Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997201101093

    1. janúar 2011 tóku gildi ný Skipulagslög og lög um mannvirki, sem koma í stað áður gildandi Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Fjallað verður um helstu nýmæli og breytingar sem lögin fela í sér. Kynningu áður frestað á 292. og 293. fundi. (Ath: Á fundargátt er viðbótarefni; glærur frá námskeiði 20. janúar).

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>1. janú­ar 2011 tóku gildi ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki, sem koma í stað áður gild­andi Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997. Fjallað verð­ur um helstu ný­mæli og breyt­ing­ar sem lög­in fela í sér. Kynn­ingu áður frestað á 292. og 293. fundi. </SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Stefán Ómar Jóns­son mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Helstu breyt­ing­ar og ný­mæli í lög­un­um rædd­ar.&nbsp;&nbsp;</SPAN>

    • 2. Mark­holt 20 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr201101368

      Snorri Jónsson og kolbrún Jóhannsdóttir Markholti 20 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 20 við Markholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð bílskúrs, 60,0 m2, 192 m3. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Markholts 15, 18,22 og Lágholts 19 og 21.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Snorri Jóns­son og Kol­brún Jó­hanns­dótt­ir Mark­holti 20 Mos­fells­bæ, sækja um leyfi til að byggja bíl­skúr úr stein­steypu á lóð­inni nr. 20 við Mark­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.<BR>Stærð bíl­skúrs, 60,0 m2, 192 m3.<BR>Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Mark­holts 15, 18,22 og Lág­holts 19 og 21.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.</SPAN>

      • 3. Slökkvistöð við Skar­hóla­braut, breyt­ing á deili­skipu­lagi201102075

        Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi slökkvi­stöðv­ar­lóð­ar við Skar­hóla­braut, unn­in af arki­tekta­stof­unni ARK­ÞING. Um er að ræða breytt fyr­ir­komulag bygg­inga sem kem­ur fram í breytt­um bygg­ing­ar­reit­um, og nýja út­keyrslu fyr­ir út­kalls­bíla.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði&nbsp;aug­lýst í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr.&nbsp;skipu­lagslaga nr. 123/2010.</SPAN>

        • 4. Reykja­hvoll 17 og 19, um­sókn um stærð­ar­breyt­ingu201007136

          Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var send í grennd­arkynn­ingu 4. janú­ar 2011 og rann at­huga­semda­frest­ur út 2. fe­brú­ar 2011. Eng­in at­huga­semd barst en einn þát­tak­andi lýsti skrif­lega yfir sam­þykki sínu.<BR>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 26. gr. s/b- laga nr. 73/1997.<BR></SPAN>

          • 5. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010201101145

            Lögð fram og kynnt skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs árið 2010.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram og kynnt skýrsla um starf­semi Um­hverf­is­sviðs árið 2010.</SPAN>
            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00