Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. desember 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2010201012050

    Verið er að leggja lokahönd á fylgiskjöl með þessu erindi og fara þau á fundargáttina strax að svo búnu og ekki síðar en í fyrramálið.

    Til máls tóku: BH, PJL og JJB.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um end­ur­skoð­uð fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2010.

    • 2. End­ur­fjármögn­un 2010201011093

      Verið er að leggja lokahönd á fylgiskjöl með þessu erindi og fara þau á fundargáttina strax að svo búnu og ekki síðar en í fyrramálið.

      Til máls tóku: BH, PJL, JS, JJB og HSv.

      Svohljóð­andi bók­un var lögð fram.

       

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 350.000.000 kr.&nbsp; til 14 ára, í sam­ræmi við láns­samn­ing sem ligg­ur fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til fjár­mögn­un­ar fram­kvæmda við skóla­bygg­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.<BR>Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga ohf. sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.

      &nbsp;

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

      • 3. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

        Verið er að leggja lokahönd á fylgiskjöl með þessu erindi og fara þau á fundargáttina strax að svo búnu og ekki síðar en í fyrramálið.

        &lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>Til máls tóku: HSv, JJB, PJL, SÓJ, BÞÞ, JBH, KT og&nbsp;JS.&lt;/DIV>&lt;DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar til fyrri um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 15. des­em­ber nk.&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>

        • 4. Fjár­hags­áætlun Strætó bs.201011146

          Erindið var á dagskrá 1007. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir því að framkvæmdastjóri Strætó bs. kæmi á næsta fund bæjarráðs og færi yfir fjárhagsáætlun og fyrirhugaðar breytingar á þjónustu.

          Haf­steinn Páls­son vék af fundi þeg­ar hér var kom­ið á fund­in­um og sæti hans í bæj­ar­ráði tók Har­ald­ur Sverris­son.

          &nbsp;

          Á fund­inn mættu und­ir þess­um dag­skrárlið eft­ir­tald­ir frá Strætó bs., Reyn­ir Jóns­son fram­kvæmda­stjóri, Ein­ar Kristjáns­son sviðs­stjóri og Hörð­ur Gíslason fjár­mála­stjóri og fóru þeir yfir fjár­hags­áætlun Strætó bs.&nbsp;og út­skýrðu hana.

          &nbsp;

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fjár­hags­áætlun Strætó bs. fyr­ir árið 2011.

          • 5. Er­indi Slökkvliðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi starfs- og fjár­hags­áætlun 2011201012002

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fjár­hags­áætlun SHS&nbsp;fyr­ir árið 2011.

            • 6. Kosn­ing­ar til Stjórn­laga­þings201009201

              Fundargerð yfirkjörstjórnar vegna kosninganna til stjórnlagaþings 27. nóvember sl. til kynningar.

              Frestað.

              • 7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna brennu201012047

                Frestað.

                • 8. Er­indi Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar varð­andi um­sögn vegna kæru201003365

                  Kynntur er úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar varðanri Urðarholt 4 og tillaga að áskorun til stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga um að hlutast til um réttarfarsbót.

                  Frestað.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30