13. janúar 2010 kl. 17:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Karl Tómasson varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Lege lögmannsstofu varðandi Stórakrika 59200910113
%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ og JS.%0DSamykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara bréfritara.
2. Reglur um afslátt af fasteignagjöldum200912280
Fjármálastjóri setur fram minnisblað vegna afsláttartöflu vegna elli- og örorkulífeyrisþega og vegna þess að prentvilla var í samþykkt um fyrsta gjalddaga fasteignagjalda fyrir árið 2010.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: JS og SÓJ.%0DSamykkt með þremur atkvæðum hækkun á viðmiðunarfjárhæðum í reglum vegna afsláttar fasteignaskatts til elli- og örorkulífeyrisþega. Jafnframt samþykkt að fyrsti gjalddagi fasteignagjalda vegna ársins 2010 sé 15. janúar.
3. Verkfallslisti sbr. lög 94/1986200912059
Lagður er fram til kynningar svokallaður verkfallslisti vegna starfsmanna Mosfellsbæjar.
%0D%0D%0D%0DAuglýsing um verkfallslista lögð fram til kynningar.