13. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
Áður á dagskrá 842. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstóra var falið að vinna að framgangi stefnumótunar fyrir Mosfelsbæ.
Til máls tóku: HS, HSv, JS, KT, BÞÞ og UVI%0DSkýrsla um heildarstefnumótun lögð fram.%0D%0DUndir þessum lið kynnti Hákon Gunnarsson drög að lokaskýrslu.
2. Erindi Eiríks Grímssonar varðandi ósk um styrk til útgáfu bókar200801296
Áður á dagskrá 866. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs.
Til máls tóku: HS og JS%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila forstöðumanni sviðs að kaupa umræddar bækur og kostnaður kr. 70.000 verði tekin af fjárhagsáætlun sviðsins.
Almenn erindi
3. Erindi Maríu Leu Guðjónsdóttur varðandi umsókn um launalaust leyfi200803025
Til máls tóku: HS %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja launalaust leyfi.
4. Erindi Þórdísar Ásgeirsdóttur varðandi umsókn um launalaust leyfi200803026
Til máls tóku: HS %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja launalaust leyfi.
5. Umsókn Hildar Halldóru Bjarnadóttur um launalaust leyfi200803068
Til máls tóku: HS %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja launalaust leyfi.
6. Mosfellskórinn - Umsókn um styrk árið 2008200802077
Til máls tóku: HS %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til menningarmálanefndar til umsagnar og afgreiðslu.
7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktunartillögu um lestarsamgöngur200803042
Til máls tóku: HS og MM%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.
8. Minnisblað bæjarritara varðandi ráðningarreglur hjá Mosfellsbæ200803059
Til máls tóku: HS, MM og JS%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að breyta 3. grein vinnureglna um mannauðsmál eftirfarandi: bæjarráð tekur ákvörðun um launalaust leyfi eigi það að vara lengur en 12 mánuði.
9. Styrkir til fjölskyldna eins árs barna fram að leikskólavist.200803073
Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fresta málinu
10. Erindi Jónu Björg Ólafsdóttur varðandi heimgreiðslur200803070
Til máls tóku: HS%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela forstöðumönnum fræðslu- og fjölskyldusviðs og móta drög að svari
11. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi samstarf vegna uppbyggingar móttökuhúss og Laxnessseturs við Gljúfrastein200712185
Frestað
12. Erindi Ólafs Ragnarssonar varðandi fjárveitingu til golfíþrótta200802212
Frestað
13. Sýningin Verk og vit 2008200803023
Frestað
14. Samstarf Aftureldingar og Mosfellsbæjar um stuðning v/ meistaraflokka.200802211
Til máls tóku:%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samninga um samstarf Aftureldingar og Mosfellbæjar um stuðning v/meistaraflokka.
15. Samstarfssamningur við Tómstundaskóla Mosfellsbæjar200802189
Frestað