Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

      Áður á dagskrá 842. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstóra var falið að vinna að framgangi stefnumótunar fyrir Mosfelsbæ.

      Til máls tóku: HS, HSv, JS, KT, BÞÞ og UVI%0DSkýrsla um heild­ar­stefnu­mót­un lögð fram.%0D%0DUnd­ir þess­um lið kynnti Há­kon Gunn­ars­son drög að loka­skýrslu.

      • 2. Er­indi Ei­ríks Gríms­son­ar varð­andi ósk um styrk til út­gáfu bók­ar200801296

        Áður á dagskrá 866. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs.

        Til máls tóku: HS og JS%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila for­stöðu­manni sviðs að kaupa um­rædd­ar bæk­ur og kostn­að­ur kr. 70.000 verði tekin af fjár­hags­áætlun sviðs­ins.

        Almenn erindi

        • 3. Er­indi Maríu Leu Guð­jóns­dótt­ur varð­andi um­sókn um launa­laust leyfi200803025

          Til máls tóku: HS %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja launa­laust leyfi.

          • 4. Er­indi Þór­dís­ar Ás­geirs­dótt­ur varð­andi um­sókn um launa­laust leyfi200803026

            Til máls tóku: HS %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja launa­laust leyfi.

            • 5. Um­sókn Hild­ar Hall­dóru Bjarna­dótt­ur um launa­laust leyfi200803068

              Til máls tóku: HS %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja launa­laust leyfi.

              • 6. Mos­fell­skór­inn - Um­sókn um styrk árið 2008200802077

                Til máls tóku: HS %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um lest­ar­sam­göng­ur200803042

                  Til máls tóku: HS og MM%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

                  • 8. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi ráðn­ing­ar­regl­ur hjá Mos­fells­bæ200803059

                    Til máls tóku: HS, MM og JS%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að breyta 3. grein vinnu­reglna um mannauðs­mál eft­ir­far­andi: bæj­ar­ráð tek­ur ákvörð­un um launa­laust leyfi eigi það að vara leng­ur en 12 mán­uði.

                    • 9. Styrk­ir til fjöl­skyldna eins árs barna fram að leik­skóla­vist.200803073

                      Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta mál­inu

                      • 10. Er­indi Jónu Björg Ólafs­dótt­ur varð­andi heim­greiðsl­ur200803070

                        Til máls tóku: HS%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela for­stöðu­mönn­um fræðslu- og fjöl­skyldu­sviðs og móta drög að svari

                        • 11. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar mót­töku­húss og Lax­ness­set­urs við Gljúfra­stein200712185

                          Frestað

                          • 12. Er­indi Ólafs Ragn­ars­son­ar varð­andi fjár­veit­ingu til golfí­þrótta200802212

                            Frestað

                            • 13. Sýn­ing­in Verk og vit 2008200803023

                              Frestað

                              • 14. Sam­st­arf Aft­ur­eld­ing­ar og Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ing v/ meist­ara­flokka.200802211

                                Til máls tóku:%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­inga um sam­st­arf Aft­ur­eld­ing­ar og Mos­fell­bæj­ar um stuðn­ing v/meist­ara­flokka.

                                • 15. Sam­starfs­samn­ing­ur við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar200802189

                                  Frestað

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30