Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. september 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi ráðn­ing­ar­regl­ur hjá Mos­fells­bæ200803059

    Til máls tóku: SóJ og HS.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um breyt­ing­ar á vinnu­regl­um um mannauðs­mál ásamt fylgiskjöl­um.

    • 2. Kosn­ing­ar til Stjórn­laga­þings201009201

      Kynnt eru lög um kosningar til Stjórnlagaþings, en kosningarnar skulu fara fram eigi síðar en 30. nóvember 2010.

      Er­ind­ið lagt fram. 

      • 3. Sorpa bs. Árs­hluta­reikn­ing­ur janú­ar - júní 2010201009210

        Til máls tóku: HS, JJB, BH, JS og HSv. 

        Árs­hluta­reikn­ing­ur Sorpu bs. fyr­ir janú­ar - júní 2010 lagð­ur fram.

        • 4. Al­menn gagn­sæ­is­yf­ir­lýs­ing201009272

          Dagskrárliður að óska bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar, hjálögð er greinargerð hans.

          Til máls tóku: JJB, HS, HSv og JS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til vinnu lýð­ræð­is­nefnd­ar­inn­ar.

          • 5. Gagn­sæi launa­greiðslna201009271

            Dagskrárliður að óska bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar, hjálögð er greinargerð hans.

            Til máls tóku: JJB, HS, JS, HSv, BH, SÓJ og KT.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30