Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2020 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Til­laga Við­reisn­ar um skoð­un á starf­semi fasta­nefnda í Mos­fells­bæ.202005337

    Tillaga Viðreisnar um að forstöðumanni samskiptasviðs og eftir atvikum lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að fara yfir störf fastanefnda í Mosfellsbæ.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­sviðs.

  • 2. Stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda202005346

    Erindi frá stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

  • 3. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli201906059

    Tillaga að úttekt á stjórnskipulagi og stjórnun Varmárskóla

    Í fram­haldi af ábend­ing­um í ytra mati á Varmár­skóla á veg­um Mennta­mála­stofn­un­ar er sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu-og frí­stunda­sviðs að láta fram­kvæma út­tekt og mat á nú­ver­andi stjórn­skipu­lagi Varmár­skóla. Jafn­framt sam­þykkt að vísa mál­inu til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd.

  • 4. Grasslátt­ur og hirð­ing í Mos­fells­bæ, 2020-2022 (EES út­boð)202003260

    Niðurstaða útboðs á grasslætti og hirðingu í Mosfellsbæ.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga­við­ræðna við næst­lægst bjóð­end­ur, Sláttu- og garða­þjón­ust­una ehf.

    • 5. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is201406128

      Samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Hamra hjúkrunarheimilis. Samkomulag milli Sjúkratrygginga Íslands, Hamra hjúkrunarheimilis og Mosfellsbæjar.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi sam­komulag milli Sjúkra­trygg­inga Ís­lands, hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra og Mos­fells­bæj­ar

      Bók­un:
      Með und­ir­rit­un Ramma­samn­ings milli Hamra og Sjúkra­trygg­inga ligg­ur ljóst
      fyr­ir að Mos­fells­bæ er óskylt að standa straum af rekstri Hamra. Mos­fells­bær áskil­ur sér all­an rétt til þess að sækja frek­ari greiðsl­ur til Sjúkra­trygg­inga Ís­lands og/eða ís­lenska rík­is­ins vegna þeirra fjár­muna sem Mos­fells­bær hef­ur lagt til rekst­urs hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra fyr­ir gildis­töku sam­komu­lags­ins. Bæj­ar­stjóra er fal­ið að halda áfram við­ræð­um við stjórn­völd um end­ur­greiðslu þess kostn­að­ar.

      Gestir
      • Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.
      • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptasviðs
      • Heiðar Örn Stefánsson, lögmaður
      • 6. Beiðni um breyt­ingu á notk­un­ar­flokki fast­eign­ar202003185

        Beiðni um breytingu á notkunarflokki fasteignar

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar að veita um­sögn um er­ind­ið.

      • 7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um þjón­ustu við fatlað fólk - beiðni um um­sögn202005410

        Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir - beiðni um umsögn fyrir 11. júní

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa frum­varp­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      • 8. Fjár­mál sveit­ar­fé­laga í kjöl­far Covid-19202005276

        Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til sveitarstjórna landsins.

        Er­indi sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra til sveit­ar­stjórna lands­ins lagt fram.

        Gestir
        • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
        • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptasviðs
      • 9. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023201906024

        Drög að viðauka 2 við Fjárhagsáætlun kynnt.

        Bæj­ar­ráð sam­þykkt­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka 2 við fjár­hags­áætlun 2020.

        Sam­an­tekin áhrif við­auk­ans eru þau að rekstr­ar­tekj­ur lækka um 68,8 m.kr., laun- og launa­tengd gjöld hækka um 33,9 m.kr. og ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur hækk­ar um 7,6 m.kr. Sam­tals lækk­ar því áætluð rekstr­arnið­ur­staða A og B hluta um 110,2 m.kr. sem fjár­magn­að er með lækk­un hand­bærs fjár. Hækk­un lang­tíma­lán­töku um 1.500 m.kr. hækk­ar hand­bært fé sem því nem­ur.

        Gestir
        • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
        • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptasviðs
      • 10. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2020202005421

        Rekstur deilda janúar til mars 2020.

        Yf­ir­lit yfir rekst­ur deilda janú­ar til mars 2020 lagt fram.

        Gestir
        • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
      • 11. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024202005420

        Drög að dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hefja vinnu við fjár­hags­áætlun 2021-2024 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi dagskrá.

        Gestir
        • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
      • 12. Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - beiðni um um­sögn202005135

        Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - umsögn.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fram­lögð um­sögn verði send Al­þingi.

        • 13. Stuðn­ing­ur til barna á tím­um Covid-19202005300

          Erindi félagsmálaráðuneytis um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög til að auka við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu sumarið 2020.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að leggja fram um­sókn um fjár­fram­lag vegna sér­stakra við­bót­ar­verk­efna til að auka við frí­stund­a­starf­semi fyr­ir börn í sér­stak­lega við­kvæmri stöðu sum­ar­ið 2020.

        • 14. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna vegna Covid-19202005301

          Erindi félagsmálaráðuneytis um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög til að auka við félagsstarf eldri borgara og örykja sumarið 2020 í kjölfar COVID-19.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að leggja fram um­sókn um fjár­fram­lag vegna sér­stakra við­bót­ar­verk­efna til að auka við fé­lags­st­arf eldri borg­ara og ör­ykja sum­ar­ið 2020 í kjöl­far COVID-19.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:11