16. ágúst 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Jón Pétursson aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Efri-Klöpp - stækkun á húsi lnr. 125248201901118
Á 485. fundi skipulagsnefndar 29. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið." Tillagan var kynnt frá 5. júlí til og með 5. ágúst, ein athugasemd barst.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera drög að svari við athugsemd og leggja fram á fundi nefndar.
2. Uglugata 2-4 - ósk um breytingu á deiliskipulagi við Varmárveg201905212
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem ma. skoðað verði almennt möguleikar á bílastæðum við Varmárveg." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að skoða heilstætt fjölgun bílastæða í 3. áfanga Helgafellshverfis með aðstoð skipulags- og umferðarráðgjafa sbr. tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs í meðfylgjandi minnisblaði.
3. Vogatunga 113 - breyting á kansteini framan við hús.201907256
Borist hefur erindi frá Bjarna Má Gaukssyni dags. 21. júlí 2019 varðandi breytingu á kantsteini fyrir framan hús.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði útfærslu og afgreiðslu málsins.
4. Skeljatangi 3 - breyting á húsi, nýjar svalir.201907141
Á 490. fundi skipulagsnefndar 19. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa.
Skipulagsnefnd bendir umsækjanda á að sækja um byggingarleyfi með þeim fylgigögnum sem upp eru talin í meðfylgjandi minnisblaði byggingarfulltrúa.
5. Frístundalóð í landi Miðdals - breyting á deiliskipulagi201907002
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillöga að breytingu á deiliskipulagi. Samþykkt með fimm atkvæðum." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
6. Helgafellsland - umsókn um breytingu á aðalskipulagi201907230
Borist hefur erindi frá Helga Þór Eiríkssyni fh. landeigenda dags. 9. júlí 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi á landi í Helgafelli.
Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu.
7. Laxatunga 121,123,125 og 127 - breyting á deiliskipulagi201908389
Borist hefur erindi frá Eiríki Vignir Pálssyni fh. lóðareiganda að Laxartungu 121-127 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 121-127.
Skipulagsnefnd synjar erindinu.
8. Lundur í Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi201908422
Borist hefur erindi frá Helga Hallgrímssyni fh. landeiganda að Lundi Mosfellsdal dags. 12. ágúst 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Lundar.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að funda með landeiganda.
9. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis og athafnasvæðis201908379
Á 490. fundi skipulagsnefndar 19. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd heimilar fyrir sitt leyti að hafin verði vinna við gerð deiliskipulags fyrir svæðið." Á fundinn mættu fulltrúar Reita og Arkís arkitekta og kynntu skipulagslýsingu fyrir svæðið.
Kynning og umræður.
10. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi.2017081506
Kynning á umferðarskipulagi torgs í Gerplustæti, á fundinn mættu fulltrúar Eflu verkfræðistofu.
Kynning og umræður.
Fundargerðir til kynningar
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 372201907023F
Lagt fram.
11.1. Fossatunga 25-27, Umsókn um byggingarleyfi 201906085
Fossatunga nr.25-27/Umsókn um byggingarleyfi
Jens Björnsson kt.240851-4749 og Sigurgísli Jónasson kt.310875-5549, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílskúr á lóðinni Fossatunga 25-27, Mosfellsbæ. í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Hús nr.25 195,9 m2 655,8 m3.
Hús nr.27 195,9 m2 655,8 m311.2. Dalland , Umsókn um byggingarleyfi 201904118
Dalland,starfsmannahús/Umsókn um byggingarleyfi
B.Pálsson efh. kt.6101051060 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri Starfsmannahús á lóðinni merkt starsmannahús lóð 5 í deiliskipulagi.
í samræmi við framlögð gögn.Starfsmannahús 166,1 m2, 568,8 m3.