Mál númer 200811103
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri um norræn vinabæjarmálefni
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri um norræn vinabæjarmálefni
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. nóvember 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #133
Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri um norræn vinabæjarmálefni
<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti Helga Jónsdóttir, verkefnisstjóri norrænna vinabæjarmála.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Farið var yfir skýrslur um vinabæjarmótið í júní 2008, vinnuskiptaverkefnið sumarið 2008 og vinnufundi vinabæjanna í Uddevalla í október 2008.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd tekur undir lokaorð skýrslunnar um að Vinabæjarmótið 2008 hafi tekist afar vel í heild sinni. Gestir mótsins voru mjög ánægðir með hópana, dagskrána og allan viðurgjörning. Nefndin lýsir yfir ánægju með mótið og lýsir yfir þakklæti til allra þeirra sem gerðu það mögulegt að mótið tókst eins vel og raun varð.</DIV></DIV>