Mál númer 200901236
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Erindi vísað frá ungmennaráði
Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Erindi vísað frá ungmennaráði
Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. mars 2009
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #138
Erindi vísað frá ungmennaráði
%0D%0DHugmyndir ungmennaráðs um staðsetningu og aðgengi félagsmiðstöðva voru ræddar. Nú stendur til að frá og með haustinu verði húsnæði félagsmiðstöðvarinnar við Lágafellsskóla bætt og aðstaða og skipulag starfseminnar eflt. Með því er vænst að aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ verði jafnað verulega. Í þessu sambandi má benda á að nú stendur fyrir dyrum að halda sérstakan forvarnardag á vegum félagsmiðstöðvarinnar Bóls fyrir nemendur í 8. - 10. bekk og verður viðburðurinn haldinn í Lágafellsskóla.
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Óskað eftir umræðu um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Óskað eftir umræðu um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 19. janúar 2009
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #2
Óskað eftir umræðu um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rætt um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ungmennaráð leggur til að húsnæði félagsmiðstöðvar við Lágafellsskóla verði bætt og stækkað ef möguleiki ér á. Einnig leggur Ungmennaráð áherslu á að aðgengi að uppákomum í félagsmiðstöðvum bæjarins sé jafnt fyrir nemendur beggja skóla.</SPAN></DIV>