Mál númer 200703133
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Til máls tóku: JS, RR og HP.%0DAfgreiðsla 180. fundar fræðslunefndar, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Til máls tóku: JS, RR og HP.%0DAfgreiðsla 180. fundar fræðslunefndar, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. apríl 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #180
Til máls tóku: EHÓ,BÞÞ,SJo,GDA,GS,HJ,ASG.%0D%0DÁ grundvelli framlagðra gagna mælir fræðslunefnd með því við bæjarstjórn að stjórnun 5 ára deilda við Lágafellsskóla og stjórn Frístundasels Lágafellsskóla frá 6 til 9 ára verði alfarið í höndum stjórnenda Lágafellskóla. Fræðslunefnd mælist einnig til þess að áframhaldandi samstarf verði við starfsmenn leikskólasviðs og grunnskólasviðs vegna þessara breytinga svo tryggja megi sem mesta sátt um verkefnið.%0D%0DSamþykkt samhljóða.