Mál númer 200611027
- 29. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #455
Erindið var áður á dagskrá 800. fundi bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að fá framkvæmdastjóra heilsugæslunnar á fund bæjarráðs. Framkvæmdastjórinn mætir á fund bæjarráðs kl. 08:00.%0D
Lagt fram.
- 29. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #455
Erindið var áður á dagskrá 800. fundi bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að fá framkvæmdastjóra heilsugæslunnar á fund bæjarráðs. Framkvæmdastjórinn mætir á fund bæjarráðs kl. 08:00.%0D
Lagt fram.
- 23. nóvember 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #802
Erindið var áður á dagskrá 800. fundi bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að fá framkvæmdastjóra heilsugæslunnar á fund bæjarráðs. Framkvæmdastjórinn mætir á fund bæjarráðs kl. 08:00.%0D
Á fundinn eru mætt forstjóri og hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að gera grein fyrir erindi heilsugæslunnar varðandi samstarf um aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir.%0D%0DTil máls tóku: HSv, RR og JS.%0DErindi heilsugæslunnar lagt fram. Bæjarstjóra og forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs falið að vera í forsvari fyrir Mosfellsbæ varðandi umrætt málefni.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
Erindi heilsugæslunnar varðandi þjónustu við börn með geðraskanir.
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
Erindi heilsugæslunnar varðandi þjónustu við börn með geðraskanir.
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 9. nóvember 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #800
Erindi heilsugæslunnar varðandi þjónustu við börn með geðraskanir.
Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að koma á fundi með framkvæmdastjóra heilsugæslunnar og bæjarráði í tengslum við erindið.