Mál númer 201004082
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var frekari upplýsinga frá GKJ. Með fylgir síðasti ársreikningur og yfirlit yfir skiptingu kostnaðar.
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var frekari upplýsinga frá GKJ. Með fylgir síðasti ársreikningur og yfirlit yfir skiptingu kostnaðar.
Afgreiðsla 977. fundar bæjarráðs samþykkt á 535. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #534
Gögn varðandi erindið verða tengd á fundargáttina seinna í dag.
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #977
Áður á dagskrá 976. fundar bæjarráðs þar sem óskað var frekari upplýsinga frá GKJ. Með fylgir síðasti ársreikningur og yfirlit yfir skiptingu kostnaðar.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: HS, SÓJ, JS, KT og MM.</DIV>
<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að árita tryggingarbréf að upphæð kr. 50 milljónir en lóð og áhaldageymsluhús Golfklúbbsins og Mosfellsbæjar verður sett að veði fyrir tryggingarbréfinu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> - 21. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #534
Gögn varðandi erindið verða tengd á fundargáttina seinna í dag.
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #976
Gögn varðandi erindið verða tengd á fundargáttina seinna í dag.
Til máls tóku: SÓJ, JS, HSv og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að afla frekari gagna og leggja fyrir bæjarráð.