Mál númer 200905024
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face=Arial size=3>Forseti gaf bæjarstjóra orðið og vísaði bæjarstjóri til umræðna og útskýringa frá fyrri umræðu um ársreikninginn, en fór aftur yfir helstu lykiltölur ársreikningsins og þakkaði að lokum starfsmönnum og endurskoðenda bæjarins fyrir vel unnin störf.<BR><BR>Forseti ítrekaði þakkir til bæjarstjóra, starfsmanna og endurskoðenda bæjarins fyrir vel gerðan og framlagðan ársreikning Mosfellsbæjar.<BR><BR>Á fundinn var mættur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson (<?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:stockticker>HHS</st1:stockticker>).<BR><BR>Til máls tóku: HSv, KT, HHS, MM, HP og JS.</FONT><FONT face=Arial size=3><BR style="mso-special-character: line-break"></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face=Arial size=3> </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face=Arial size=3> </P></FONT><FONT face=Arial size=3><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 0cm 36.0pt 84.0pt 102.0pt"><A name=OLE_LINK4><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><STRONG>Bókun B- lista vegna ársreiknings 2008<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></STRONG></SPAN></A></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Hvort sem litið er til áætlaðra fjárfestinga, rekstrartekna eða gjalda sýnir ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2008 allnokkur frávik frá upphaflegri áætlun ársins 2008.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><BR>Í framsetningu ársreiknings Mosfellsbæjar fyrir árið 2008 er eðlilegra að sýna samanburð við upphaflega fjárhagsáætlun 2008 en endurskoðaða áætlun.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Fjárhagsáætlunin var endurskoðuð í lok árs og gefur því áætlun sem sýnd er í ársreikningi ekki rétta mynd af fráviki frá upphaflegri áætlanagerð og markmiðum og er það miður.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Lagarammi um uppgjörsaðferðir sveitarfélaga er auðsýnilega ekki nægilega vel afmarkaður.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Sem dæmi um frávik má nefna: <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Rekstrar- og fjárhagsáætlun A og B hluta Mosfellsbæjar fyrir árið 2008 gerði ráð fyrir rekstrarafgangi eftir fjármagnsliði upp á 736 millj. Hinsvegar varð niðurstaða ársreiknings<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>neikvæð um 168 millj. Þetta má að hluta til rekja til óhagstæðra ytri aðstæðna en fjármagnsliðir reyndust rúmum 500 millj. hærri en upphaflega var áætlað. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><BR>Rekstrartekjur voru samkvæmt áætlun áætlaðar fyrir A hluta 3.699 millj. en rekstartekjur urðu samtals 4.268 millj. eða 569 milljónum hærri eða 15,4%.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Í samanlögðum A og B hluta voru rekstrartekjur áætlaðar 4.065 millj.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>en urðu 4.650 millj. eða 585 milljónum hærri eða10,4%. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Að vísu eru tekjur vegna byggingaréttar færðar sem rekstrartekjur í ársreikningi en voru færðar neðst í rekstrarreikningi sem óreglulegir liðir í rekstraráætlun og skekkir það samanburðinn um 290millj.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Rekstrargjöld A og B hluta reyndust líka um 8% hærri en áætlunin gerði ráð fyrir.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Samtals gerði upphafleg áætlun ársins ráð fyrir fjárfestingu í skólamannvirkjum að upphæð<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>663 millj. en samkvæmt ársreikningi reynist hún vera 426 millj. eða um 64% af upphaflegri áætlun.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Sama er uppá teningnum er varðar B hlutann þar hljómaði áætlunin upp á 263 millj. en var í raun 127 millj. eða rétt innan við 50% af upphaflegri áætlun.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum var áætluð fyrir árið 2008<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>830 millj. en reyndist 649 millj. að frádregnum gatnaframkvæmdum eða um 27% lægri en áætlað var.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Skammtímaskuldir eru 1000 millj. meiri en veltufjármunir í A og B hluta sem veldur ákveðnum áhyggjum og hlýtur að kalla á endurfjármögnun sem fyrst.<BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break"><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Áætlunin gerði ráð fyrir að eigið fé yrði 48% í árslok en endaði í 31% sem er um 35% frávik frá upphaflegri áætlun.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Fulltrúi B-listans minnir á fyrri athugasemdir endurskoðenda ársreikningsins um að taka rekstur þeirra B hluta stofnana sem reknar hafa verið með tapi til endurskoðunar og leita leiða til að snúa rekstri þeirra til jákvæðs horfs en þetta hefur ekki verði gert.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break"><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial">Ársreikningar nágrannasveitarfélaganna bera þess glöggt merki að mikið hefur verið skilað inn af lóðum og hefur það haft veruleg áhrif á rekstur þeirra. Þessu er ekki svo farið um Mosfellsbæ en sveitarfélagið hefur í gegnum árin ekki staðið í landakaupum og lóðabraski og því sloppið við lóðaskil og endurgreiðslur.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial"><BR>Fulltrúi B-listans vill þakka starfsfólki Mosfellsbæjar fyrir hversu mjög það hefur lagt sig fram um að fara vel með fjármuni bæjarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Samkvæmt málaflokkayfirliti eru flestir málaflokkar að<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>meðaltali með innan við 5% frávik frá upphaflegri áætlun en það verður að teljast allgóður árangur miðað við aðstæður.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><A name=OLE_LINK2><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><STRONG>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar við afgreiðslu ársreiknings árið 2008.<o:p></o:p></STRONG></SPAN></A></SPAN></P><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK2"></SPAN>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Niðurstaða ársreikning Mosfellsbæjar A og B hluta fyrir árið 2008 upp á 168 millj.króna halla er einhver sú versta sem bæjarfélagið hefur staðið frami fyrir. Orsakir þessa má að mestu leyti rekja til þess ástands sem skapaðist í efnahagsmálum landsins á síðasta ári<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>sem endaði með bankahruninu á síðari hluta ársins. Frávikin frá upphaflegu fjárhagsáætlun ársins eru því m.a. af þeim sökum veruleg. Eins og fram hefur komið stendur Mosfellsbær þó til muna betur en flest önnur stærri sveitarfélög landsins þegar litið er til niðurstöðu ársreikninga síðasta árs. Mosfellsbær býr að því nú að hafa ekki þurft að taka langtímalán á undaförnum árum og getað þess í stað greitt niður skuldir. Ástæða þessa er það<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>mikla uppbyggingarátak sem átti sér stað m.a. í aðstöðu grunn- og leikskóla sem og íþróttaaðstöðu í tíð fyrrum meirihluta vinstri manna í Mosfellsbæ sem lauk árið 2002. Því var þörfin á mikilli uppbyggingu slíkrar aðstöðu síðan þá ekki eins brýn og ella og því hægt að greiða niður skuldir eins og áætlanir gerðu ráð fyrir á þeim tíma. Jafnframt hefur góðærið á síðustu árum hjálpað til að þessu leyti.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Eins og aðrir stendur Mosfellsbær nú frammi fyrir erfiðum rekstri í því efnahagsástandi sem við nú búum við og erfiðum ákvörðunum. Gott samstarf og sátt hefur skapast í bæjarstjórn Mosfellsbæjar um fjárhagsáætlun yfirstandandi árs á grunni þess að vernda grunnþjónustu sveitarfélagsins við íbúana. Af hálfu Samfylkingar er ekkert því til fyrirstöðu að svo verði áfram á sama grunni þ.e. að verndun grunnþjónustunnar sem og öflug stuðningsþjónusta við þá sem höllum fæti standa námslega, félagslega<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>og efnalega.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Jónas Sigurðsson<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Hanna Bjartmars<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 0cm 36.0pt 84.0pt 102.0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><STRONG>Bókun D- og V- lista vegna ársreiknings 2008<o:p></o:p></STRONG></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Rekstur bæjarsjóðs á árinu 2008 gekk vel – ekki síst ef miðað er við aðstæður í þjóðfélaginu á síðasta ársfjórðungi. Rekstrarafgangur af A-hluta að undanskildum fjármagnsgjöldum var 414 mkr. Fjármagnsgjöld voru tæpar 439 milljónir og því nemur rekstrarhalli A-hluta bæjarsjóðs um 25 milljónum á árinu 2008. Veltufé frá rekstri A-hluta var jákvætt um 402 mkr. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Mosfellsbær hefur ekki, frekar en önnur sveitarfélög, farið varhluta af efnahagsástandinu. Þrátt fyrir að hafa verið vel í stakk búinn til að bregðast við utanaðkomandi erfiðleikum, ollu fjármagnsgjöld því að rekstrarniðurstaða A-hluta var neikvæð. Samt sem áður er lánasafn Mosfellsbæjar að stórum hluta í íslenskri mynt og því ekki um verulegt gengistap að ræða eins og hjá mörgum öðrum sveitarfélögum.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Mosfellsbær er ekki mjög skuldsett bæjarfélag og notaði góðærið til að greiða niður lán.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Ekki höfðu verið tekin langtímalán síðan árið 2004.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þetta var gert meðal annars til þess að búa svo um hnútana að hægt yrði að mæta hremmingum kæmu þær upp.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Ljóst er að rekstrarumhverfi sveitarfélaga er mjög erfitt um þessar mundir og eru mörg sveitarfélög mjög illa stödd. Nýverið hafa stór sveitarfélög birt ársreikninga sína og mörg þeirra hafa því miður. Því er nauðsynlegt að taka erfiðar ákvarðanir á tímum sem þessum og hluti af þeim birtist í fjárhagsáætlun ársins 2009. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bæjarfulltrúar D- og V-lista færa öllu starfsfólki Mosfellsbæjar þakkir fyrir þá ráðdeild sem sýnd hefur verið á því samdráttarskeiði verið að skila nokkurra milljarða rekstrarhalla. Þetta sýnir hversu starfsumhverfið er viðkvæmt og hve nauðsynlegt er að gæta aðhalds, útsjónarsemi og varfærni á tímum sem þessum. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Það er ánægjulegt fyrir íbúa Mosfellsbæjar að fjárhagsstaða bæjarsjóðs sé sterk þrátt fyrir aðstæður í þjóðfélaginu og að sveitarfélagið sé í stakk búið til að takast á við tímabundin áföll. Hinu ber þó ekki að leyna að ástandið er krefjandi og að tekjur sveitarfélaga, þar með talið Mosfellsbæjar, eru að lækka verulega vegna aukins atvinnuleysis og lækkandi tekna íbúasem við göngum nú í gegnum. Brugðist var við af mikilli ábyrgð og hagsýni strax í október þegar ljóst var í hvað stefndi í kjölfar bankahrunsins. Þau viðbrögð skila sér í ársreikningnum. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK4"><A name=OLE_LINK3><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Forseti bar upp ársreikninga bæjarins og stofnana hans í einu lagi og var ársreikningurinn staðfestur með sjö atkvæðum, en helstu niðurstöðutölur úr samanteknum reikningi fyrir A og B hluta eru þessar í millj. kr. :<BR><BR><STRONG>Rekstrarreikningur 1. 1. – 31. 12. 2008<BR><BR></STRONG>Rekstrartekjur: 4.650,2 mkr.<BR>Rekstrargjöld: 4.114,8 mkr.<BR>Fjármagnsliðir: -694,3 mkr.<BR>Tekjuskattur: -9,2 mkr<BR><BR>Rekstrarniðurstaða: -168,1 mkr.<BR><BR><STRONG>Efnahagsreikningur 31. 12. 2008<BR><BR></STRONG>Eignir: 8.614,7 mkr.<BR>Eigið fé: 2.696,8 mkr.<BR>Skuldir og skuldbindingar: 5.917,9 mkr.</SPAN></A></SPAN></SPAN></SPAN></P></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
%0D%0D%0D%0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Forseti gaf Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2008. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Haraldur Sverrisson færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun vegna hefðbundins reksturs og skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum þakkir fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Forseti tók undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf svo og þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Á fundinn mætti löggiltur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson (HRS). <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Til máls tóku: HSv, KT, HRS, JS og HS.</FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #933
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn var mættur undir þessum dagskrárlið Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.%0D %0DTil máls tóku: PJL, MM, HSv, KT, HS og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2008 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.