Mál númer 201107014
- 17. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #562
Erindi Páls Guðjónssonar 28. júní 2011 f.h svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, þar sem meðfylgjandi verkefnislýsing fyrir gerð tillagna að breytingum á svæðisskipulaginu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur er lögð fram til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að samþykkja verkefnislýsingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #303
Erindi Páls Guðjónssonar 28. júní 2011 f.h svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, þar sem meðfylgjandi verkefnislýsing fyrir gerð tillagna að breytingum á svæðisskipulaginu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur er lögð fram til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Páls Guðjónssonar 28. júní 2011 f.h svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, þar sem meðfylgjandi verkefnislýsing fyrir gerð tillagna að breytingum á svæðisskipulaginu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur er lögð fram til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment></SPAN>Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsinguna. </SPAN>