Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. nóvember 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mannauðs­mál hjá Mos­fells­bæ og launa­stefna201011048

    Erindið að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og var því frestað á 1003. fundi bæjarráðs. Engin gögn voru framlögð.

    Stefán Ómar Jóns­son fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.

     

    Til máls tóku: HS, HB, JS, ÓG, JJB og HSv.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til vinnu við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2011.

    • 2. Samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar201011049

      Erindið að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og var því frestað á 1003. fundi bæjarráðs. Engin gögn voru framlögð.

      Til máls tóku: HS, JJB, HSv og JS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til vinnu við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2011.

      • 3. Skoð­un á mögu­leik­um Mos­fells­bæj­ar í orku­mál­um2010081792

        Erindið tekið á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og var því frestað á 1003. fundi bæjarráðs. Engin gögn voru framlögð.

        Til máls tóku: JJB, HS, HSv, ÓG og JS.

        Um­ræð­ur fóru fram um mál­ið og út­skýrði bæj­ar­stjóri stöðu þess.

        • 4. Er­indi Gests Ólafs­son­ar varð­andi ný­bygg­ing­ar við Bröttu­hlíð201007201

          Áður á dagskrá 989. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögn er hjálögð.

          Til máls tók: HS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu.

          • 5. Trjálund­ur Rot­ary­klúbbs Mos­fells­sveit­ar201010015

            Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Umsögnin er hjálögð.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­stjóra að ræða við Rót­ary­klúbb­inn varð­andi er­indi þeirra um trjálund­inn.

            • 6. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

              Bæjarstjóri kynnir stöðu vinnu við gerð fjárhagsáætlunar. Engin gögn framlögð.

              Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri.

               

               

              Til máls tóku: HSv, HS, ÓG, JJB, JS og BH

              Um­ræð­ur fóru fram um stöðu og und­ir­bún­ing fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2011. Jafn­framt var rætt um tíma­setn­ing­ar vegna vinnufunda bæj­ar­ráðs.

              • 7. End­ur­fjármögn­un 2010201011093

                Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri.

                 

                Til máls tóku: HS, PJL og JJB.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fjár­mála­stjóra að und­ir­búa end­ur­fjármögn­un í sam­ræmi við minn­is­blað þar um.

                • 8. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2010201011086

                  Frestað.

                  • 9. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi201011082

                    Frestað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30