15. maí 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) varaformaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
- Ólöf Kristín Sívertsen sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Ágúst Frímann Jakobsson leiðtogi málefna grunnskóla
Fundargerð ritaði
Ágúst Frímann Jakobsson leiðtogi málefna grunnskóla
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Klörusjóður 2025202502238
Umsóknir um styrki úr Klörusjóði teknar til umfjöllunar og afgreiðslu. Alls bárust 14 umsóknir um styrki úr Klörusjóði að þessu sinni. Eftirfarandi umsóknir bárust: Að plægja akurinn - Jóga og núvitund fyrir vellíðan og vöxt barna í leik - Leirvogstunguskóli Agastefna Höfðabergs - Höfðaberg Félagsfærni í fókus - Varmárskóli Fjölbreytt afþreying í útiveru og útinámi - Helgafellsskóli Hugsandi kennslurými - Kvíslarskóli Hvörfin í Hegranesi - Kvíslarskóli Leikum af fingrum fram - Börnin okkar og útiveran, leikskólalóðin og leiksvæðið - Leirvogstunguskóli Litlir vísindamenn - Höfðaberg Solihull innleiðing - geðrækt í samreknum leik- og grunnskóla Sterkari saman - sterk miðja - Lágafellsskóli Tónlistarsmiðjur Listaskóla Mosfellsbæjar í leikskólum Mosfellsbæjar - Listaskóli Mosfellsbæjar Upp - ferðalag til vaxtar - Helgafellsskóli Upplýsinga- og tæknimennt í námsveri Lágafellsskóla með áherslu á forritun og sköpun - Lágafellsskóli Útinám í Helgafellsskóla - Helgafellsskóli
Fræðslunefnd þakkar umsækjendum fyrir áhugaverðar og metnaðarfullar umsóknir.
Lagt er til við bæjarstjórn að eftirfarandi umsóknir hljóti styrk úr Klörusjóði árið 2025:
Félagsfærni í fókus - Varmárskóli - 700.000 kr.
Hvörfin í Hegranesi - Kvíslarskóli - 200.000 kr.
Solihull innleiðing - geðrækt í samreknum leik- og grunnskóla - Krikaskóli - 550.000 kr.
Sterkari saman - sterk miðja - Lágafellsskóli - 700.000 kr.
Tónlistarsmiðjur Listaskóla Mosfellsbæjar í leikskólum Mosfellsbæjar - 1.200.000 kr.
Upplýsinga og tæknimennt í námsveri í Lágafellsskóla með áherslu á forritun og sköpun - Lágafellsskóli - 150.000 kr.