24. september 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Dögg Harðardóttir Fossberg áheyrnarfulltrúi
- Alfa Regína Jóhannsdóttir (ARJ) varamaður
- Guðrún Marinósdóttir
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028202401260
Tillögur velferðarsviðs vegna fjárhagsáætlunar 2025 lagðar fyrir til kynningar og umræðu.
Lagt fram og rætt.
2. Uppbygging á búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk202409278
Tillaga vegna uppbyggingu á búsetukjarna fyrir fatlað fólk lögð fyrir velferðarnefnd til umræðu.
Velferðarnefnd samþykkir að vísa meðfylgjandi tillögu til bæjarráðs til formlegrar meðferðar.