Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júlí 2024 kl. 07:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir skrifstofa umbóta og þróunar

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stækk­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra201812038

    Nýtt samkomulag um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra lagt fram til kynningar.

    Nýtt sam­komulag um stækk­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra þar sem lögð er til breyt­ing á kostn­að­ar­skipt­ingu upp­bygg­ing­ar­inn­ar lagt fram til kynn­ing­ar.

  • 2. Bygg­ing loka­hús við Víði­teig202404075

    Óskað er heimildar til að bjóða út byggingu á lokahúsi vatnsveitu við Víðiteig.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um út­boð á bygg­ingu á loka­húsi vatns­veitu við Víði­teig í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

    Gestir
    • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
    • 3. Vetr­ar­þjón­usta í Mos­fells­bæ - út­boð202405205

      Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í útboð vegna snjómoksturs og hálkuvarna. Um er að ræða tvö útboð þar sem samningstími er þrjú ár, með möguleika á að framlengja samninga um tvö ár, eitt ár í senn.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að heim­ila út­boð á snjómokstri og hálku­vörn­um í Mos­fells­bæ í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

      Gestir
      • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
      • 4. Þver­holt 1 - vegna úti­svæð­is202404174

        Erindi frá Ármúla ehf., dótturfélagi Kaldalóns ehf., þar sem óskað er eftir afnotaleyfi af útisvæði við Þverholt 1.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi sam­komulag um af­not af lóð fyr­ir úti­svæði við Þver­holt 1.

        Gestir
        • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
      • 5. Bank­inn Bistró, Þver­holti 1 um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is.202403843

        Frá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna rekstraleyfis veitingahúsa í flokki 2.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við fyr­ir­liggj­andi um­sókn um leyfi í flokki 2, veit­inga­hús, við Þver­holt 1.

      • 6. Kæra ÚUA vegna ákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar um álagn­ingu dag­sekta vegna lausa­fjár á lóð­inni Bröttu­hlíð 16-22202402305

        Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.

        Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      • 7. End­ur­skoð­un á gjaldskrá Hlé­garðs 2024202406673

        Tillaga að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir notkun á Hlégarði.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um gjald­skrár fyr­ir notk­un á Hlé­garði 2024 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sitja hjá við af­greiðsl­una.

          Aldís Stef­áns­dótt­ir vék af fundi kl. 08:12.
        • 8. Fund­ar­gerð 261. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202407020

          Fundargerð 261. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 261. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 1632. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 9. Fund­ar­gerð 949. fund­ar stjórn­ar Sam­bands­ins202407007

          Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 949. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 1632. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 10. Fund­ar­gerð 950. fund­ar stjórn­ar Sam­bands­ins202407006

          Fundargerð 950. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 950. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 1632. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 11. Fund­ar­gerð 25. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202406674

          Fundargerð 25. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 25. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 1632. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 12. Fund­ar­gerð 500. fund­ar stjórn­ar Sorpu202407019

          Fundargerð 500. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 500. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 1632. fundi bæj­ar­ráðs.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:15