4. júlí 2024 kl. 07:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) varamaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
- Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir skrifstofa umbóta og þróunar
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra201812038
Nýtt samkomulag um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra lagt fram til kynningar.
Nýtt samkomulag um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra þar sem lögð er til breyting á kostnaðarskiptingu uppbyggingarinnar lagt fram til kynningar.
2. Bygging lokahús við Víðiteig202404075
Óskað er heimildar til að bjóða út byggingu á lokahúsi vatnsveitu við Víðiteig.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum útboð á byggingu á lokahúsi vatnsveitu við Víðiteig í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Gestir
- Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
3. Vetrarþjónusta í Mosfellsbæ - útboð202405205
Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í útboð vegna snjómoksturs og hálkuvarna. Um er að ræða tvö útboð þar sem samningstími er þrjú ár, með möguleika á að framlengja samninga um tvö ár, eitt ár í senn.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila útboð á snjómokstri og hálkuvörnum í Mosfellsbæ í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Gestir
- Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
4. Þverholt 1 - vegna útisvæðis202404174
Erindi frá Ármúla ehf., dótturfélagi Kaldalóns ehf., þar sem óskað er eftir afnotaleyfi af útisvæði við Þverholt 1.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi samkomulag um afnot af lóð fyrir útisvæði við Þverholt 1.
Gestir
- Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
5. Bankinn Bistró, Þverholti 1 umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis.202403843
Frá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna rekstraleyfis veitingahúsa í flokki 2.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við fyrirliggjandi umsókn um leyfi í flokki 2, veitingahús, við Þverholt 1.
6. Kæra ÚUA vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar um álagningu dagsekta vegna lausafjár á lóðinni Bröttuhlíð 16-22202402305
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
7. Endurskoðun á gjaldskrá Hlégarðs 2024202406673
Tillaga að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir notkun á Hlégarði.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum gjaldskrár fyrir notkun á Hlégarði 2024 í samræmi við fyrirliggjandi tillögu. Bæjarfulltrúar D lista sitja hjá við afgreiðsluna.
8. Fundargerð 261. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202407020
Fundargerð 261. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 261. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 1632. fundi bæjarráðs.
9. Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambandsins202407007
Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 1632. fundi bæjarráðs.
10. Fundargerð 950. fundar stjórnar Sambandsins202407006
Fundargerð 950. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 950. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 1632. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 25. fundar heilbrigðisnefndar202406674
Fundargerð 25. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 25. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 1632. fundi bæjarráðs.
12. Fundargerð 500. fundar stjórnar Sorpu202407019
Fundargerð 500. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 500. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 1632. fundi bæjarráðs.