Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. febrúar 2024 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
 • Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
 • Helga Möller (HM) aðalmaður
 • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
 • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
 • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) aðalmaður
 • Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (ÞSS) vara áheyrnarfulltrúi
 • Auður Halldórsdóttir menningar-, íþrótta- og lýðheilsusvið
 • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir forstöðumaður bókasafns og menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2024202402215

  Auður Halldórsdóttir forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar kynnir ársskýrslu bókasafns og listasalar fyrir árið 2023.

  Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar kynnti árs­skýrslu bóka­safns­ins fyr­ir árið 2023.

 • 2. Menn­ing í mars 2024202401264

  Fram fara umræður um Menningu í mars og sögukvöld í Hlégarði.

  Far­ið var yfir dag­skrárliði sem liggja fyr­ir og kynn­ingu þeirra.

  Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd fagn­ar þeirri vinnu sem far­ið hef­ur fram við und­ir­bún­ing Menn­ing­ar í mars og hvet­ur íbúa bæði til að bjóða upp á menn­ing­ar­við­burði í mars og mæta vel á við­burð­ina og njóta þeirr­ar menn­ing­ar sem blómstr­ar í bæn­um.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:57