Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. janúar 2024 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

 • Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
 • Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
 • Helga Möller (HM) aðalmaður
 • Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
 • Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
 • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) aðalmaður
 • Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (ÞSS) vara áheyrnarfulltrúi
 • Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
 • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör 2023202401269

  Lagt fram uppgjör Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2023. Fram fara umræður um auglýsingu um styrki til lista- og menningarmála.

  Lagt fram upp­gjör Lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2023.
  Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að frest­ur til að sækja um úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði sé til 1. mars nk. Starfs­áætlun ásamt til­lögu nefnd­ar­inn­ar um út­hlut­un úr sjóði lögð fram á fundi menn­ing­ar- og lýðræðis­nefnd­ar 12. mars nk.

 • 2. Menn­ing í mars 2024202401264

  Fram fara umræður um menningarhátíðina Menning í mars 2024.

  Fram fara um­ræð­ur um menn­ing­ar­há­tíð­ina Menn­ing í mars 2024.

  • 3. Upp­takt­ur­inn202401266

   Fram fer kynning á Upptaktinum, tónsköpunarverðlauna barna og ungmenna.

   Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála kynn­ir Upp­takt­inn, tón­sköp­un­ar­verð­laun barna og ung­menna.

  • 4. Hljóð­vist í Hlé­garði202301450

   Lögð fram til kynningar skýrsla um hljóðvistaútreikninga fyrir stærri sal Hlégarðs.

   Arn­ar Jóns­son sviðs­stjóri menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs kynn­ir skýrslu hljóð­vistar­út­reikn­inga fyr­ir að­alsal Hlé­garðs. Jafn­framt greindi hann frá þeim að­gerð­um sem þeg­ar hef­ur ver­ið grip­ið til sem eru tjöld á sviði og við enda sal­ar og fyr­ir­hug­uð kaup á leiktjöld­um og myrkv­un­ar­gard­ín­um til að bæta hljóð­vist og auka hlý­leika.

  • 5. Til­laga að um­ræðu um fram­kvæmd op­ins fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar202401234

   Tillaga áheyrnarfulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar um umræðu um framkvæmd opins fundar menningar- og lýðræðisnefndar 28. nóvember 2023.

   Fram fara um­ræð­ur um fram­kvæmd op­ins fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sem fram fór í Hlé­garði 28. nóv­em­ber sl.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:01