Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2023 kl. 07:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

 • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
 • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Atlas Hendrik Ósk Dagbjartsson (AHÓD) aðalmaður
 • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
 • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Um­sókn um styrk til efni­legra ung­menna 2023202302248

  Fyrir nefndinni liggja 20 umsóknir um styrk frá ungmennum til að stunda sína íþrótt- eða tómstund yfir sumartímann.

  All­ir um­sókn­ar­að­il­ar eru sann­ar­lega vel að styrkn­um komn­ir og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar öll­um að­il­um fyr­ir sín­ar um­sókn­ir.

  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd hef­ur ákveð­ið að neð­an­greind ung­menni hljóti styrk sum­ar­ið 2023 til að stunda sína tóm­st­und- og íþrótt.

  Full­an styrk fá

  Sara Krist­ins­dótt­ir -Golf.
  Sæv­ar Atli Huga­son - Knatt­spyrna.
  Eydís Ósk Sæv­ars­dótt­ir - Hest­ar / pí­anó.
  Lilja Sól Helga­dótt­ir - Tónlist/tón­sköp­un.
  Heiða María Hann­es­dótt­ir - Mynd­list.

  Hálf­an styrk fá

  Logi Geirs­son -bras­il­ískt jiu jitsu
  Sig­ur­jón Bragi Atla­son- hand­knatt­leik.

  sam­þykkt með 5 at­kvæð­um.

  • 2. Er­indi frá Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu202303462

   Erindi frá Ungmennafélaginu Afrureldingu.

   Íþrótta-og tóm­stunda­nefnd fel­ur starfs­mönn­um fræðslu- og frí­stunda­sviði að ræða nán­ar við Aft­ur­eld­ingu og at­huga hvaða leið­ir eru fær­ar til að sam­ræma stunda­töfl­ur deilda. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur að lausn­um verði lagð­ar fyr­ir nefnd­ina þeg­ar þær liggja fyr­ir.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30