Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2022 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Júlíana Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
  • Páll Einar Halldórsson aðalmaður
  • Benedikta Birgisdóttir aðalmaður
  • Jóhanna Hreinsdóttir aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Not­endaráð fatl­aðs fólks - sam­þykkt fyr­ir ráð­ið202210494

    Í samræmi við samþykkt 2. mgr. 2. gr. notendaráðs kýs ráðið sér formann og varaformann.

    Ráð­ið fékk til­lögu varð­andi for­mennsku í not­endaráð fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ og Kjós­ar­hreppi og var lagt til að Hild­ur Björg Bær­ings­dótt­ir myndi sinna for­mennsku. Ráð­ið fékk einn­ig til­lögu varð­andi vara­formann not­enda­ráðs og lagt var til að Jó­hanna Hreins­dótt­ir myndi sinna því hlut­verki. Sam­þykkt sam­hljóða.

    • 2. Þjón­usta til fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ - um­ræð­ur not­enda­ráðs fatl­aðs fólks202211462

      Farið yfir þá þjónustu sem Mosfellsbær veitir til fatlaðs fólks.

      Starfs­mað­ur ráðs­ins kynnti fyr­ir ráðs­með­lim­um þá þjón­ustu sem veitt er af vel­ferð­ar­sviði Mos­fells­bæj­ar er varð­ar mál­efni fatl­aðs fólks.

      • 3. Fjár­hags­áætlun 2023-26202211123

        Kynning á fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 er varðar málefni fatlaðs fólks.

        Far­ið var yfir fjár­hags­áætlun vel­ferð­ar­sviðs er varð­ar mála­flokk fatl­aðs fólks.

        • 4. Að­geng­is­full­trúi202204156

          Aðgengisfulltrúi Mosfellsbæjar kynnir sig fyrir ráðinu og ræðir hvað felist í starfinu.

          Að­geng­is­full­trúi kynnti hlut­verk sitt og leið­beindi með hvern­ig íbú­ar geti kom­ið ábend­ing­um áleið­is er varða að­gengi fyr­ir alla við op­in­ber­ar bygg­ing­ar og opin svæði í Mos­fells­bæ.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00