10. janúar 2023 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
- Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
2. Ársreikningur 2021202207133
Ársskýrsla NPA miðstöðvarinnar 2021 lögð fyrir til kynningar
Lagt fram og rætt.
3. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks- bókun stjórnar202208758
Staða vinnu við samning um samræmda móttöku flóttafólks kynnt.
Velferðarnefnd tekur jákvætt í að ganga til samninga við ráðuneytið, á þeim forsendum að innviðir séu til staðar og óskar jafnframt eftir því að framkvæmdarstjóri velferðarsviðs kalli eftir upplýsingum frá fræðslusviði hver geta skólakerfisins er til að taka á móti flóttabörnum og þær upplýsingar fylgi með til bæjarráðs.
4. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra202006527
Endurskoðun á reglum lögð fyrir velferðarnefnd samkvæmt bókun fjölskyldunefndar frá 18.5.2021.
Lagt fram og rætt.
5. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs jan-des 2022 lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
6. Kæra til úrskurðarnefndar velferðarmála202209465
Niðurstaða kæru til úrskurðarnefndar velferðarmála lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.
Lagt fram og rætt. Velferðarnefnd felur velferðarsviði að taka málið upp að nýju í samræmi við niðustöðu úrskurðarnefndar.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1599202301007F