Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. janúar 2023 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
 • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
 • Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir Stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

 • 6. Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar vel­ferð­ar­mála202209465

  Niðurstaða kæru til úrskurðarnefndar velferðarmála lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.

  Lagt fram og rætt. Vel­ferð­ar­nefnd fel­ur vel­ferð­ar­sviði að taka mál­ið upp að nýju í sam­ræmi við niðu­stöðu úr­skurð­ar­nefnd­ar.

  Fundargerðir til staðfestingar

  • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1599202301007F

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:42