Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. nóvember 2022 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir (JBM) aðalmaður
  • Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á velferðarsviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026202206736

    Kynning á fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 er varðar málefni aldraðra.

    Fram­kvæmda­stjóri vel­ferð­ar­sviðs Mo­fells­bæj­ar kynnti fjár­hags­áætlun vel­ferða­sviðs 2023 er varð­ar mála­flokk eldri borg­ara og svar­aði fyr­ir­spurn­um.

    Gestir
    • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
    • 2. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála202201442

      Ráðið fjallar um niðurstöður rýnihópa Gallup vegna þjónustu við aldraða í Mosfellsbæ.

      Fram­kvæmda­stjóri vel­ferð­ar­sviðs Mos­fells­bæj­ar kynnti nið­ur­stöð­ur rýni­hópa Gallups vegna þjón­ustu við eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. Ráð­ið legg­ur áherslu á að fram­kvæmd verði þjón­ustu­könn­un fyr­ir eldri borg­ara á ár­inu 2023. Til hlið­sjón­ar verði nýtt til­laga öld­unga­ráðs um efn­is­at­riði könn­un­ar­inn­ar.

      Gestir
      • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
      • 3. Þjón­usta til aldr­aðra íbúa Mos­fells­bæj­ar - um­ræð­ur öld­unga­ráðs202110122

        Farið yfir helstu þjónustuþætti sem veittir eru frá Eirhömrum.

        Öld­ungaráð legg­ur til að far­ið verði í heim­sókn á Eir­hamra á næsta fundi öld­unga­ráðs.

        Gestir
        • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
        • 4. Starf­semi Hlé­garðs202209150

          Öldungaráð ræðir afnot af Hlégarði fyrir félags- og menningarstarf eldri borgara.

          For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar Mos­fells­bæj­ar hóf um­ræðu um stöðu samn­inga Hlé­garðs við rekstr­ar­að­ila og að­komu Fé­lags aldr­aðra í Mos­fells­bæ að Hlé­garði.

          Gestir
          • Arnar Jónsson
          • 5. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2022-2026202208714

            Drög að tímasetningu funda öldungaráðs árið 2023 lögð fram og gerð áætlun um áherslupunkta úr stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara.

            Öld­ungaráð sam­þykk­ir starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2023 er varð­ar fund­ar­tíma þess árs.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00