Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Georgsdóttir (HG) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­þjón­usta 2020-2021202109076

    Lögð fram skýrsla um skólaþjónustu við leik- og grunnskóla skólaárið 2020-21

    Fræðslu­nefnd þakk­ar greina­góð­ar upp­lýs­ing­ar frá skóla­þjón­ust­unni. Þá fagn­ar fræðslu­nefnd því að aukn­ing hef­ur orð­ið í þjón­ustu tal­meina­fræð­inga við skóla­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar.

    Gestir
    • Ragnheiður Axelsdóttir, verkefnastjóri skólaþjónustu Mosfellsbæjar
  • 2. UT mál grunn­skóla 2020-2021202012068

    Kynning á kennsluefni í upplýsinga- og tæknimálum í grunnskólum

    Kynn­ing á nám­skeiði fyr­ir grunn­skóla­kenn­ara í Mos­fells­bæ um notk­un kennslu­for­rits sem auð­veld­ar sam­skipti kenn­ara og nem­enda um verk­efna­skil. Nám­skeið þetta er lið­ur í þró­un UT mála í skól­um bæj­ar­ins.

    Gestir
    • Jóhanna Magnúsdóttir verkefnastjóri grunnskólamála
    • 3. Út­hlut­un úr Endu­mennt­un­ar­sjóði grunn­skóla 20212021041676

      Styrkur vegna endurmenntunar grunnskólakennara.

      Kynn­ing á styrkj­um úr End­ur­mennt­un­ar­sjóð grunn­skóla­kenn­ara.

      Gestir
      • Jóhanna Magnúsdóttir verkefnastjóri grunnskólamála
    • 4. Fræðslu­dag­ur leik- og grunn­skóla 2021202109080

      Kynning á fyrirhuguðum fræðsludegi leik- og grunnskóla 24. september

      Dagskrá fræðslu­dags er áhuga­verð og ánægju­legt að sjá sam­eig­in­leg­an end­ur­mennt­un­ar­dag þvert á starfs­staði. Fræðslu­nefnd ósk­ar starfs­fólki góðs geng­is og góðr­ar skemmt­un­ar á fræðslu­deg­in­um.

      Gestir
      • Jóhanna Magnúsdóttir verkefnastjóri grunnskólamála og Ragnheiður Axelsdóttir verkefnastjóri skólaþjónustu
    • 5. Skóla­daga­töl 2021-2022202102094

      Lagt fram til samþykktar

      Skóla­da­gatal Kvísl­ar­skóla lagt fram og stað­fest.

    • 6. Innra mat á leik­skólastarfi - þró­un­ar­verk­efni 2021-22202109090

      Kynning á nýju samstarfs- og þróunarverkefni leikskóla Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Hafnafjarðar og Menntavísindasviðs HÍ

      Kynn­ing á þró­un­ar­verk­efni um gæði leik­skólastarfs og fram­kvæmd innra mats í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar sem er að hefjast. Um er að ræða sam­starfs­verk­efni Menntavís­inda­sviðs HÍ við leik­skóla í þrem­ur bæj­ar­fé­lög­um. Markmið þessa verk­efn­is er þróa og efla innra mat á leik­skólastarfi með þátt­töku starfs­manna, barna og for­eldra.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00