16. febrúar 2021 kl. 17:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Ari Jakobsson aðalmaður
- Oddný Þórarinsdóttir aðalmaður
- Elísa Eir Kristjánsdóttir varamaður
- Berglind Erla Baldursdóttir aðalmaður
- Eydís Ósk Sævarsdóttir aðalmaður
- Ásdís Eva Bjarnadóttir aðalmaður
- Ásta Kristbjörnsdóttir aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Embla Líf Hallsdóttir fræðslusvið
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungt fólk október 2020202011196
Lagðar voru fram niðurstöður úr könnuninni Ungt fólk 2020, 8.-10.bekkur. Um er ræða viðbótarkönnun sem lögð var fyrir til að skoða stöðu ungs fólks á COVID tímum. Niðurstöður benda til aukinnar neyslu vímuefna í elsta árganginum sem og að útivistartími er ekki virtur hjá hluta hópsins. Könnunin hefur verið kynnt öllum foreldrum í 8.-10. bekk, starfsfólki grunnskóla, félagsmiðstöðvar, ráðum og nefndum Mosfellsbæjar og forvarnahópi Mosfellsbæjar. Aðgerðaráætlun liggur fyrir og var kynnt á fundinum af tómstunda- og forvarnafulltrúa. Framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs hefur nú þegar verið falið að efna til íbúafundar með yfirskriftinni „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ en meginmarkmið þess fundar verður að þétta forvarnarnetið á milli heimila, skóla og íþrótta- og tómstundafélaga. Ungmennaráð fagnar fundinum og bjóða nefndarmenn fram aðstoð sýna .
2. Ungmennaráð - staða verkefna202012028
nenfdarmenn hitttast í óformlegt spjall allavega einusinni í mánuði. undirbúa verkefni sín og fl. Tómstundafulltrúa falið að finna góðan tíma fyrir ungmennaráð og bæjarstjórn að hittast.
3. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
frestað