Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. febrúar 2021 kl. 17:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Ari Jakobsson aðalmaður
  • Oddný Þórarinsdóttir aðalmaður
  • Elísa Eir Kristjánsdóttir varamaður
  • Berglind Erla Baldursdóttir aðalmaður
  • Eydís Ósk Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ásdís Eva Bjarnadóttir aðalmaður
  • Ásta Kristbjörnsdóttir aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Embla Líf Hallsdóttir fræðslusvið
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ungt fólk októ­ber 2020202011196

    Lagð­ar voru fram nið­ur­stöð­ur úr könn­un­inni Ungt fólk 2020, 8.-10.bekk­ur. Um er ræða við­bót­ar­könn­un sem lögð var fyr­ir til að skoða stöðu ungs fólks á COVID tím­um. Nið­ur­stöð­ur benda til auk­inn­ar neyslu vímu­efna í elsta ár­gang­in­um sem og að úti­vist­ar­tími er ekki virt­ur hjá hluta hóps­ins. Könn­un­in hef­ur ver­ið kynnt öll­um for­eldr­um í 8.-10. bekk, starfs­fólki grunn­skóla, fé­lags­mið­stöðv­ar, ráð­um og nefnd­um Mos­fells­bæj­ar og for­varna­hópi Mos­fells­bæj­ar. Að­gerðaráætlun ligg­ur fyr­ir og var kynnt á fund­in­um af tóm­stunda- og for­varna­full­trúa. Fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs hef­ur nú þeg­ar ver­ið fal­ið að efna til íbúa­fund­ar með yf­ir­skrift­inni „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ en meg­in­markmið þess fund­ar verð­ur að þétta for­varn­ar­net­ið á milli heim­ila, skóla og íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga. Ung­mennaráð fagn­ar fund­in­um og bjóða nefnd­ar­menn fram að­stoð sýna .

    • 2. Ung­mennaráð - staða verk­efna202012028

      nen­fd­ar­menn hittt­ast í óform­legt spjall alla­vega ein­us­inni í mán­uði. und­ir­búa verk­efni sín og fl. Tóm­stunda­full­trúa fal­ið að finna góð­an tíma fyr­ir ung­mennaráð og bæj­ar­stjórn að hitt­ast.

      • 3. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

        Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

        frestað

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00