1. desember 2020 kl. 17:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Elísa Eir Kristjánsdóttir varamaður
- Berglind Erla Baldursdóttir aðalmaður
- Eydís Ósk Sævarsdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Ásdís Eva Bjarnadóttir aðalmaður
- Ásta Kristbjörnsdóttir aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Embla Líf Hallsdóttir fræðslusvið
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungmennaráð - staða verkefna202012028
Fulltrúar Ungmennaráðs fara yfir verkefni síðustu vikna
Nefndarmenn hafa á síðusu vikum verið að kynna sig fyrir ungmennum í Mosfellsbæ með kynningum á netmilðlum og með grein í Mosfelling.Erfitt að ná til fólks þessa dagana en við látum það nú ekki á okkur fá, höldum ótrauð áfram. Ungmennaráð er að safna saman hugmyndum og óskum frá ungmenum í Mosfellbæ. Ungmennaráð vill einnig minna á sig hjá öðrum nefndum bæjarins. Ungmennaráð biður um að fundur ráðsins með Bæjarstjórn verði sem fyrst á nýju ári.
2. Lýðheilsu- og forvarnastefna201904174
Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar
Drög að stefnunni lögð fram og kynnt. Nefndarmenn beðnir um að fara inn á okkar heilsu Mosó og hafa skoðanir á markmiðum þar. Nefndarmenn hrifnir af kynningu á netinu, telja að þessi nálgun auðveldi aðkomu allra að stefnunni.