Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. desember 2020 kl. 17:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Elísa Eir Kristjánsdóttir varamaður
  • Berglind Erla Baldursdóttir aðalmaður
  • Eydís Ósk Sævarsdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Ásdís Eva Bjarnadóttir aðalmaður
  • Ásta Kristbjörnsdóttir aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Embla Líf Hallsdóttir fræðslusvið
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ung­mennaráð - staða verk­efna202012028

    Fulltrúar Ungmennaráðs fara yfir verkefni síðustu vikna

    Nefnd­ar­menn hafa á síð­usu vik­um ver­ið að kynna sig fyr­ir ung­menn­um í Mos­fells­bæ með kynn­ing­um á net­milðl­um og með grein í Mos­fell­ing.Erfitt að ná til fólks þessa dag­ana en við lát­um það nú ekki á okk­ur fá, höld­um ótrauð áfram. Ung­mennaráð er að safna sam­an hug­mynd­um og ósk­um frá ung­men­um í Mos­fell­bæ. Ung­mennaráð vill einn­ig minna á sig hjá öðr­um nefnd­um bæj­ar­ins. Ung­mennaráð bið­ur um að fund­ur ráðs­ins með Bæj­ar­stjórn verði sem fyrst á nýju ári.

    • 2. Lýð­heilsu- og for­varna­stefna201904174

      Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar

      Drög að stefn­unni lögð fram og kynnt. Nefnd­ar­menn beðn­ir um að fara inn á okk­ar heilsu Mosó og hafa skoð­an­ir á mark­mið­um þar. Nefnd­ar­menn hrifn­ir af kynn­ingu á net­inu, telja að þessi nálg­un auð­veldi að­komu allra að stefn­unni.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00