Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. maí 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
 • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
 • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
 • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (ÓDÁ) varamaður
 • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
 • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
 • Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
 • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
 • Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sævar Örn Guðjónsson (SÖG) vara áheyrnarfulltrúi
 • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
 • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Inn­leið­ing á nýj­um per­sónu­vernd­ar­lög­um2018084656

  Lagðar fram til kynningar reglur um hvernig starfsmenn í skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ skulu haga ljósmyndatökum, myndbandsupptökum og hljóðupptökum af börnum við dagleg störf sín. Þá fjalla reglurnar einnig um notkun á mynd- og hljóðefni þar sem börnin koma fyrir. Reglurnar verða kynntar í skólum og frekari verklagsreglur unnar í samstarfi við skólastjórnendur.

  Kynn­ing á leið­bein­ing­um um mynda­tök­ur og birt­ingu mynd­efn­is í starf­semi skóla og frí­stund­astarfi í Mos­fells­bæ.

  Gestir
  • Hólmar Örn Finnsson persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar
 • 2. Við­mið­un­ar­regl­ur um ástund­un í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar202005170

  Lagt fram til umræðu og samþykktar

  Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir við­mið­un­ar­regl­ur um ástund­un í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Regl­urn­ar gilda fyr­ir næsta skóla­ár, 2020-2021 og verða tekn­ar til end­ur­skoð­un­ar í maí 2021.

  Gestir
  • Jóhanna Magnúsdóttir og Ragnheiður Axelsdóttir, verkefnastjórar á fræðslusviði
 • 3. Inn­rit­un í leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2020202005082

  Lagðar fram upplýsingar um stöðuna á innritun í leik- og grunnskóla í Mosfellsbæjar fyrir haustið 2020.

  Fræðslu­nefnd þakk­ar greina­góð­ar upp­lýs­ing­ar um inn­rit­un í leik- og grunn­skóla vor­ið 2020.

 • 4. Ytra mat á Krika­skóla, 2020202005221

  Boðunarbréf - ytra mat á Krikaskóla haustið 2002

  Lagt fram til kynn­ing­ar boð­un frá Mennta­mála­stofn­un um ytra mat á Krika­skóla sem fram fer haust­ið 2020.

 • 5. Klöru­sjóð­ur202001138

  Lagt fram til upplýsinga

  Aug­lýs­ing og regl­ur um ný­stofn­að­an þró­un­ar­sjóð fyr­ir skóla- og frí­stund­ast­arf í Mos­fells­bæ lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

 • 6. Ung­barna­deild í Leir­vogstungu­skóla202005222

  Kynning á nýrri ungbarnadeild í Leirvogstunguskóla og heimsókn í skólann að kynningu lokinni

  Leik­skóla­stjóri Leir­vogstungu­skóla kynnti nýtt hús­næði við leik­skól­ann sem ver­ið er að taka í notk­un um þess­ar mund­ir. Alls munu bæt­ast við 30 pláss í leik­skól­ann og þar af 15 pláss fyr­ir yngsta ár­gang­inn.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00