26. febrúar 2018 kl. 08:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Brattahlíð 19, Umsókn um byggingarleyfi201802185
Berglind Þrastardóttir Skeljatanga 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr krosslímdu timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr.19 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 903,0 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.
2. Brattahlíð 21 /Umsókn um byggingarleyfi201710344
Guðmundur Ingólfsson Þrastarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr krosslímdu timbri á lóðinni nr. 21 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 203,5 m2, bílgeymsla 34,0 m2, 867,8 m3.
Samþykkt.
3. Brattahlíð 25 /Umsókn um byggingarleyfi201801169
Guðrún Alda Elísdóttir Arnarhöfða 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð íbúðar 197,5 m2, bílgeymsla 38,4 m2, 892,7 m3.
Samþykkt.
4. Brattahlíð 29, Umsókn um byggingarleyfi201712037
Baldur Freyr Stefánsson sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 29 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 224,3 m2, bílgeymsla 36,7 m2, 947,8 m3.
Samþykkt.
5. Bugðufljót 21A, Umsókn um byggingarleyfi201712178
Ístak hf Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um endursamþykkt á efri hæð starfsmannabúða úr timbri í hluta A að Bugðufljóti 21. Heildarstærð A: 1. hæð 392,5 m2, 2. hæð 384,9 m2, 2189,8 m3.
Samþykkt.
6. Laxatunga 173, Umsókn um byggingarleyfi201711193
Kristján B. Kristbjörnsson Lækarbergi 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 173 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 157,1 m2, bílgeymsla 30,5 m2, 596,6 m3.
Samþykkt.
7. Reykjahvoll 28, Fyrirspurn201802191
Jónína S Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem spurt er um hvort sólstofa og bíslag meiga ná 210 cm út fyrir byggingarreit.
8. Skógar Engjavegur , Umsókn um byggingarleyfi201712213
Baldvin Már Frederiksen Njörvasundi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Engjaveg, Skógar. Stærð. Íbúð 138,4 m2, bílgeymsla 41,6 m2, 680,9 m3. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa núverandi sumarbústað sem stendur á lóðinni að stærð 100,9 m2, 246,6 m3. Fyrir liggur staðfest veðbókarvottorð fyrir veðbandalaus mannvirki á lóðinni.
Samþykkt.
9. Vogatunga 31-33, Umsókn um byggingarleyfi201705059
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 31 og 33 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 31: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3. Stærð nr. 33: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Samþykkt.
10. Vogatunga 43-45, Umsókn um byggingarleyfi201705058
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 43 og 45 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 43: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3. Stærð nr. 45: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Samþykkt.