Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. október 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Arn­ar Jóns­son, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, sat einn­ig fund­inn.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021201705191

  Drög að áætlun um eignfærðar fjárfestingar lögð fram.

  Jó­hanna B. Han­sen (JBH), fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og fór yfir drög að áætlun um eign­færð­ar fjár­fest­ing­ar.

  Lagt fram.

  • 2. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ201401534

   Lögð er fyrir bæjarráð tillaga að byggingu fjölnota íþróttahúss að Varmá

   Jó­hanna B. Han­sen (JBH), fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

   Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ráð­ast í bygg­ingu 3.200 fer­metra fjöl­nota íþrótta­húss í sam­ræmi við nán­ari lýs­ingu í fram­lögðu minn­is­blaði og kostn­að­ar­áætlun Verkíss.

   Jafn­framt sam­þykkt að senda er­ind­ið til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­fjöll­un­ar og kynn­ing­ar. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mun mæta á fund­inn og kynna mál­ið.

  • 3. Áhættumat vegna flóða í Mos­fells­bæ201707075

   Lögð er fyrir bæjarráð tillögur að framkvæmdum til að varna tjóni vegna flóða í Mosfellsbæ.

   Jó­hanna B. Han­sen (JBH), fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

   Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ráð­ast í þær fram­kvæmd­ir til varn­ar tjóni af völd­um flóða sem lýst er í fram­lögðu minn­is­blaði.

  • 4. Land­spilda fyr­ir Lita­bolta - fyr­ir­spurn201710027

   Landspilda fyrir Litabolta - fyrirspurn um áhuga Mosfellsbæjar að leggja til land.

   Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara.

  • 5. Vor­boð­ar - ósk um styrk vegna kór­a­móts í Mos­fells­bæ maí 2018201710131

   Ósk um styrk frá kór eldri borgara.

   Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að styrkja Vor­boða, kór eldri borg­ara í Mos­fells­bæ, um 200.000 krón­ur til að halda kór­a­mót í maí 2018.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:08