Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. júlí 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Kristín Auðunsdóttir 3. varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gerplustræti 1-5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201707031

    Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni dags. 3. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskiplagi Gerplustræti 1-5

    Skipu­lags­nefnd fellst ekki á fram­lagða til­lögu.

  • 2. Hrís­brú - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar.201705256

    Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Formanni, varaformanni og skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjendur." Fundur með umsækjendum hefur átt sér stað.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja fer­il við gerð breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.

  • 3. Fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar201707125

    Borist hefur erindi frá Guðfinni Þór Pálssyni dags. 12. júlí 2017 varðandi viðbyggingu við Hagaland 10.

    Nefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

  • 4. Deili­skipu­lag vest­an Tanga­hverf­is - breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga201707158

    Borist hefur erindi frá umhverfisstjóra Mosfellsbæjar dags. 10. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna vörubílastæðis við Bogatanga.

    Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi um­rædds svæð­is en tel­ur að huga þurfi bet­ur að land­nýt­ingu.

    Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd vegna deili­skipu­lags vest­an Tanga­hverf­is - Breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.

    Full­trúa Íbú­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd þyk­ir ein­boð­ið og legg­ur til að í stað þess að breyta nú­ver­andi bíla­stæði við Bo­ga­tanga í sorp­gáma- og blóma­kerjapl­an með þyrlupalli sam­kvæmt fram­lagðri tíma­mótaskissu verði skipu­lögð þar lóð fyr­ir íbúð­ar­hús; hugs­an­lega 3-4 húsa rað­hús. Þetta yrði tekju­lind fyr­ir Mos­fells­bæ og ólíkt betri nýt­ing en nú­ver­andi til­laga geng­ur út á.

  • 5. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Kópa­vogs­göng201706187

    Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30 júní 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Kópavogsgöng.

    Lagt fram. Ekki er gerð at­huga­semd við er­ind­ið. Skipu­lags­nefnd bend­ir þó á að mik­il­vægt sé að hug­að verði sér­stak­lega að heild­stæðri skoð­un á sam­göngu­mát­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

  • 6. Að­al­skipu­lag Blá­skóga­byggð­ar 2015-2027 - sam­ein­ing þriggja svæða201706307

    Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Frestað á 440. fundi.

    Lagt fram. Ekki er gerð at­huga­semd við skipu­lag­ið. Skipu­lags­nefnd bend­ir þó á þar sem sveit­ar­fé­lög­in mæt­ast er land­notk­un­ar­flokk­ur Mos­fells­bæj­ar óbyggt svæði á með­an að Blá­skóga­byggð skil­grein­ir sinn land­notk­un­ar­flokk sem land­bún­að­ar­svæði.

  • 7. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Gufu­nes201707138

    Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 11. júlí 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykavíkur 2010-2030, Gufunes.

    Lagt fram. Ekki er gerð at­huga­semd við er­ind­ið.

  • 8. Fund­ar­gerð 77. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201707159

    Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.

    Lagt fram til kynn­ing­ar.

  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 313201707003F

    Lagt fram.

    • 9.1. Ála­foss­veg­ur 29-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705136

      Jó­hann­es B Ed­valds­son og Ála­foss­veg­ur 29 ehf. Ála­foss­vegi 31 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja sólpall og sval­ir við norð- aust­ur hlið hús­anna nr. 29 og 31 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    • 9.2. Ástu-Sólliljugata 18-20/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701246

      JP capital Ár­múla 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 18-20 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 9.3. Bergrún­argata 7-9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706274

      JP capital ehf. Ár­múla 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíla­geymsl­um á lóð­inni nr. 7-9 við Bergrún­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 197,0 m2, 2. hæð íbúð­ir 144,6 m2, bíla­geymsl­ur 52,4 m2, 1248,0 m3.

    • 9.4. Desja­mýri 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704113

      Matth­ías ehf. Vest­ur­fold 40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um at­vinnu­hús­næði á lóð­inni nr. 2 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 900,0 m2, 2. hæð 462,6 m2, 6908,1 m3.

    • 9.5. Desja­mýri 6,bil 0102, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702232

      Húsa­steinn Dal­hús­um 54 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og stáli áður sam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 6 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stækk­un húss 608,0 m2, 7042,1 m3.
      Stærð eft­ir breyt­ingu: 1239,3 m2 10175,3 m3

    • 9.6. Kvísl­artunga 40 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705126

      Arka­mon ehf. Kvísl­artungu 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 40 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Íbúð 1. hæð 257,8 m2, bíl­geymsla 58,5 m2, 2. hæð 185,1 m2, 1659,8 m3.

    • 9.7. Laxa­tunga 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706217

      Guð­mund­ur Thorodds­sen Laxa­tungu 5 sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 5 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 9.8. Laxa­tunga 111-115, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706347

      X-jb ehf. Tjarn­ar­brekku 2 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 111,113 og 115 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Nr.111 1. hæð­í­búð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.
      Nr.113 1. hæð íbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.
      Nr.115 1. hæð íbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.

    • 9.9. Leir­vogstunga 33, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706346

      Sig­urð­ur Han­sen Esjugrund 26 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 33 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 9.10. Suð­ur Reyk­ir 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi geymslu við enda bygg­ing­ar (mhl 06) 201701402

      Jón Magnús Jóns­son Suð­ur Reykj­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi geymslu, mhl. 06 og end­ur­byggja úr stein­steypu á lóð­inni Suð­ur Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 85,0 m2 365,6 m3.

    • 9.11. Uglugata13 og 13a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705043

      BH Bygg ehf. Hrauntungu 18 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 13 og 13A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Nr. 13 1. hæð íbúð 84,9 m2, bíl­geymsla 21,1 m2, 2. hæð 106,0 m2, 732,6 m3.
      Nr. 13A 1. hæð íbúð 80,4 m2, bíl­geymsla 23,2 m2,
      2. hæð 103,6 m2, 732,6 m3.

    • 9.12. Voga­tunga 50-54, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706341

      Akra­fell Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 54 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 9.13. Voga­tunga 87-93, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706314

      Akra­fell ehf. Breiða­gerði 108 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 87, 89, 91 og 93 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Nr.87 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
      Nr.89 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
      Nr.91 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
      Nr.93 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.

    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 314201707010F

      Lagt fram.

      • 10.1. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702113

        Ab verk ehf. Vík­ur­hvarfi 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu vatnst­ank vegna vatns­úða­kerf­is fyr­ir áður sam­þykkt at­vinnu­hús­næði úr stáli og stein­steypu á lóð­inni nr. 7 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð vatnstanks 61,6 m2. 297,8 m3.

      • 10.2. Kvísl­artunga 68-70 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707113

        Ervang­ur ehf. Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um upp­drátt­um par­húsa úr stein­steypu á lóð­un­um nr. 68 og 70 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn þann­ig að ekki verði byggð­ur kjall­ari.
        Stærð eft­ir breyt­ingu: Nr. 68 1. hæð 68,0 m2, bíl­geymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
        Nr. 70 1. hæð 68,0 m2, bíl­geymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
        Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

      • 10.3. Laxa­tunga 46-54 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707124

        Þ4 ehf. Braut­ar­holti 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í rað­hús­um á lóð­un­um nr. 46, 48, 50, 52 og 54 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húsa breyt­ast ekki.

      • 10.4. Suð­ur Reyk­ir 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707139

        Reykja­bú­ið hf. Reykj­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta nafni um­sækj­anda,tengigangi og bruna­hólf­un áður sam­þykktra alí­fugla­húsa á lóð­inni Suð­ur-Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stækk­un tengigangs 16,6 m2 64,0 m3.

      • 10.5. Söklugata 7/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707137

        Anna B. Guð­bergs­dótt­ir Bakka­stöð­um 161 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is-, fyr­ir­komu­lags- og stærð­ar­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 7 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð eft­ir breyt­ingu: 1. hæð 200.8 m2, 2. hæð 124,5 m2, 1198,5 m3.

      • 10.6. Uglugata 32-36 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707144

        Seres bygg­ing­ar­fé­lag Loga­fold 49 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og hækk­un hæð­arkóta áður sam­þykktra fjöleigna­húsa og bíla­kjall­ara nr. 32-38 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 10.7. Voga­tunga 47-51 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702254

        Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 47, 49 og 51 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Nr. 47 kjall­ari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
        Nr. 49 kjall­ari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
        Nr. 51 kjall­ari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 818,1 m3.

      • 10.8. Voga­tunga 61-69 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707145

        Fag­verk ehf. Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í rað­hús­un­um nr. 61, 63, 65, 67 og 69 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 10.9. Voga­tunga 87-83 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707116

        Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 87, 89,91 og 93 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Nr. 87 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2 747,5 m3.
        Nr. 89 1. hæð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
        Nr. 91 1. hæð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
        Nr. 93 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2 750,1 m3.
        Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40