21. júlí 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
- Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
- Helga Kristín Auðunsdóttir 3. varamaður
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Gerplustræti 1-5 - breyting á deiliskipulagi201707031
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni dags. 3. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskiplagi Gerplustræti 1-5
Skipulagsnefnd fellst ekki á framlagða tillögu.
2. Hrísbrú - umsókn um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar.201705256
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Formanni, varaformanni og skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjendur." Fundur með umsækjendum hefur átt sér stað.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.
3. Fyrirspurn til skipulagsnefndar201707125
Borist hefur erindi frá Guðfinni Þór Pálssyni dags. 12. júlí 2017 varðandi viðbyggingu við Hagaland 10.
Nefndin samþykkir að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
4. Deiliskipulag vestan Tangahverfis - breyting á deiliskipulagi vegna vörubílastæðis við Bogatanga201707158
Borist hefur erindi frá umhverfisstjóra Mosfellsbæjar dags. 10. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna vörubílastæðis við Bogatanga.
Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir breytingu á deiliskipulagi umrædds svæðis en telur að huga þurfi betur að landnýtingu.
Bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í skipulagsnefnd vegna deiliskipulags vestan Tangahverfis - Breyting á deiliskipulagi vegna vörubílastæðis við Bogatanga.
Fulltrúa Íbúarhreyfingarinnar í skipulagsnefnd þykir einboðið og leggur til að í stað þess að breyta núverandi bílastæði við Bogatanga í sorpgáma- og blómakerjaplan með þyrlupalli samkvæmt framlagðri tímamótaskissu verði skipulögð þar lóð fyrir íbúðarhús; hugsanlega 3-4 húsa raðhús. Þetta yrði tekjulind fyrir Mosfellsbæ og ólíkt betri nýting en núverandi tillaga gengur út á.
5. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Kópavogsgöng201706187
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30 júní 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Kópavogsgöng.
Lagt fram. Ekki er gerð athugasemd við erindið. Skipulagsnefnd bendir þó á að mikilvægt sé að hugað verði sérstaklega að heildstæðri skoðun á samgöngumátum á höfuðborgarsvæðinu.
6. Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027 - sameining þriggja svæða201706307
Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Frestað á 440. fundi.
Lagt fram. Ekki er gerð athugasemd við skipulagið. Skipulagsnefnd bendir þó á þar sem sveitarfélögin mætast er landnotkunarflokkur Mosfellsbæjar óbyggt svæði á meðan að Bláskógabyggð skilgreinir sinn landnotkunarflokk sem landbúnaðarsvæði.
7. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Gufunes201707138
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 11. júlí 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykavíkur 2010-2030, Gufunes.
Lagt fram. Ekki er gerð athugasemd við erindið.
8. Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201707159
Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Lagt fram til kynningar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 313201707003F
Lagt fram.
9.1. Álafossvegur 29-31, Umsókn um byggingarleyfi 201705136
Jóhannes B Edvaldsson og Álafossvegur 29 ehf. Álafossvegi 31 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja sólpall og svalir við norð- austur hlið húsanna nr. 29 og 31 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn.
9.2. Ástu-Sólliljugata 18-20/Umsókn um byggingarleyfi 201701246
JP capital Ármúla 38 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 18-20 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.9.3. Bergrúnargata 7-9, Umsókn um byggingarleyfi 201706274
JP capital ehf. Ármúla 38 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílageymslum á lóðinni nr. 7-9 við Bergrúnargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 197,0 m2, 2. hæð íbúðir 144,6 m2, bílageymslur 52,4 m2, 1248,0 m3.9.4. Desjamýri 2, Umsókn um byggingarleyfi 201704113
Matthías ehf. Vesturfold 40 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 2 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 900,0 m2, 2. hæð 462,6 m2, 6908,1 m3.9.5. Desjamýri 6,bil 0102, Umsókn um byggingarleyfi 201702232
Húsasteinn Dalhúsum 54 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu og stáli áður samþykkt iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 6 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 608,0 m2, 7042,1 m3.
Stærð eftir breytingu: 1239,3 m2 10175,3 m39.6. Kvíslartunga 40 / Umsókn um byggingarleyfi 201705126
Arkamon ehf. Kvíslartungu 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 40 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 257,8 m2, bílgeymsla 58,5 m2, 2. hæð 185,1 m2, 1659,8 m3.9.7. Laxatunga 5, Umsókn um byggingarleyfi 201706217
Guðmundur Thoroddssen Laxatungu 5 sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 5 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.9.8. Laxatunga 111-115, Umsókn um byggingarleyfi 201706347
X-jb ehf. Tjarnarbrekku 2 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 111,113 og 115 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr.111 1. hæðíbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.
Nr.113 1. hæð íbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.
Nr.115 1. hæð íbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.9.9. Leirvogstunga 33, Umsókn um byggingarleyfi 201706346
Sigurður Hansen Esjugrund 26 Reykjavík sækir um leyfi fyrir smávægilegum fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 33 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
9.10. Suður Reykir 5, Umsókn um byggingarleyfi geymslu við enda byggingar (mhl 06) 201701402
Jón Magnús Jónsson Suður Reykjum 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að rífa núverandi geymslu, mhl. 06 og endurbyggja úr steinsteypu á lóðinni Suður Reykir 5 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 85,0 m2 365,6 m3.9.11. Uglugata13 og 13a, Umsókn um byggingarleyfi 201705043
BH Bygg ehf. Hrauntungu 18 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 13 og 13A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 13 1. hæð íbúð 84,9 m2, bílgeymsla 21,1 m2, 2. hæð 106,0 m2, 732,6 m3.
Nr. 13A 1. hæð íbúð 80,4 m2, bílgeymsla 23,2 m2,
2. hæð 103,6 m2, 732,6 m3.9.12. Vogatunga 50-54, Umsókn um byggingarleyfi 201706341
Akrafell Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins nr. 54 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.9.13. Vogatunga 87-93, Umsókn um byggingarleyfi 201706314
Akrafell ehf. Breiðagerði 108 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 87, 89, 91 og 93 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr.87 1. hæð íbúð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
Nr.89 1. hæð íbúð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
Nr.91 1. hæð íbúð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
Nr.93 1. hæð íbúð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 314201707010F
Lagt fram.
10.1. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi 201702113
Ab verk ehf. Víkurhvarfi 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu vatnstank vegna vatnsúðakerfis fyrir áður samþykkt atvinnuhúsnæði úr stáli og steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð vatnstanks 61,6 m2. 297,8 m3.10.2. Kvíslartunga 68-70 /Umsókn um byggingarleyfi 201707113
Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum parhúsa úr steinsteypu á lóðunum nr. 68 og 70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn þannig að ekki verði byggður kjallari.
Stærð eftir breytingu: Nr. 68 1. hæð 68,0 m2, bílgeymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
Nr. 70 1. hæð 68,0 m2, bílgeymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.10.3. Laxatunga 46-54 /Umsókn um byggingarleyfi 201707124
Þ4 ehf. Brautarholti 4 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum í raðhúsum á lóðunum nr. 46, 48, 50, 52 og 54 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsa breytast ekki.10.4. Suður Reykir 5 /Umsókn um byggingarleyfi 201707139
Reykjabúið hf. Reykjum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta nafni umsækjanda,tengigangi og brunahólfun áður samþykktra alífuglahúsa á lóðinni Suður-Reykir 5 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun tengigangs 16,6 m2 64,0 m3.10.5. Söklugata 7/Umsókn um byggingarleyfi 201707137
Anna B. Guðbergsdóttir Bakkastöðum 161 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis-, fyrirkomulags- og stærðarbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð eftir breytingu: 1. hæð 200.8 m2, 2. hæð 124,5 m2, 1198,5 m3.10.6. Uglugata 32-36 /Umsókn um byggingarleyfi 201707144
Seres byggingarfélag Logafold 49 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum og hækkun hæðarkóta áður samþykktra fjöleignahúsa og bílakjallara nr. 32-38 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir húsanna breytast ekki.10.7. Vogatunga 47-51 /Umsókn um byggingarleyfi 201702254
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 47, 49 og 51 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 47 kjallari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
Nr. 49 kjallari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
Nr. 51 kjallari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 818,1 m3.10.8. Vogatunga 61-69 /Umsókn um byggingarleyfi 201707145
Fagverk ehf. Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í raðhúsunum nr. 61, 63, 65, 67 og 69 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.10.9. Vogatunga 87-83 /Umsókn um byggingarleyfi 201707116
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 87, 89,91 og 93 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 87 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2 747,5 m3.
Nr. 89 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
Nr. 91 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
Nr. 93 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2 750,1 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.