Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. nóvember 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fram­kvæmd­ir 2017201707081

    Yfirlit framkvæmda hjá Mosfellsbæ dags. október 2017 lagt fyrir bæjarráð til kynningar.

    Jó­hanna B. Han­sen (JBH), fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og fór yfir yf­ir­lit fram­kvæmda í Mos­fells­bæ.

    Lagt fram.

  • 2. Skeið­holt, gatna­gerð - Hliðr­un & Hljóð­vegg­ur201702045

    Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að semja við lægstbjðanda vegna hliðrunar götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu.

    Jó­hanna B. Han­sen (JBH), fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að semja við lægst­bjóð­anda, Stétta­fé­lag­ið ehf., um fyrsta áfanga end­ur­gerð­ar Skeið­holts.

    • 3. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ201706050

      Samantekt Capacent á fjárhaglegri stöðu Golfklúbs Mosfellsbæjar unnin í framhaldi af styrkbeiðni klúbbsins. Þröstur Sigurðsson mætir á fundinn og kynnir samantektina.

      Þröst­ur Sig­urðs­son (ÞS), Capacent, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og kynnti sam­an­tekt á fjár­hags­legri stöðu Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra fram­hald máls­ins.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:53