Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. mars 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
 • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
 • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
 • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundarfulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2015201502305

  Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2015

  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að eft­ir­far­andi ung­menni hljóti styrk til að stunda íþrótt­ir, list­ir og tóm­stund­ir sum­ar­ið 2015. Ari Páll Karls­son, til að stunda söng, tónlist, Arnór Gauti Ragn­ars­son til að stunda knatt­spyrnu, Björn Ósk­ar Guð­jóns­son til að stunda golf, Kristín Arndís Ólafs­dótt­ir til að stunda hand­bolta, Kristín Þóra Birg­is­dótt­ir, til að stunda knatt­spyrnu, Þóra Björg Ingi­mund­ar­dótt­ir til að stunda söng og tónlist.
  Adam Elí Ingu­son Arn­alds­son til að stunda Ólymp­íska áhaldafim­leika, Anton Hugi Kjart­ans­son til að stunda hesta­mennsku, Marta Cara­asco til að stunda dans, og Ragn­ar Már Ríkarðs­son til að stunda golf

  • 2. Kvenna­deild Hvíta ridd­ar­ans - um­sókn um styrk201503129

   Styrkbeiðni frá Hvíta Ridddaranum

   frestað

   • 3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015201501512

    Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015. frestað á 186 fundi íþrótta- og tómstundanefndar

    Nefnd­in hef­ur dreg­ið sam­an þá punkta sem að hún legg­ur til að verði lagð­ar áhersl­ur á 2015 og sett sam­an í með­fylgj­andi skjal

    • 4. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins200711264

     Reglur um kjör íþróttamanns og -konu Mosfellsbæjar

     Frestað

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.