18. mars 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundarfulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2015201502305
Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi ungmenni hljóti styrk til að stunda íþróttir, listir og tómstundir sumarið 2015. Ari Páll Karlsson, til að stunda söng, tónlist, Arnór Gauti Ragnarsson til að stunda knattspyrnu, Björn Óskar Guðjónsson til að stunda golf, Kristín Arndís Ólafsdóttir til að stunda handbolta, Kristín Þóra Birgisdóttir, til að stunda knattspyrnu, Þóra Björg Ingimundardóttir til að stunda söng og tónlist.
Adam Elí Inguson Arnaldsson til að stunda Ólympíska áhaldafimleika, Anton Hugi Kjartansson til að stunda hestamennsku, Marta Caraasco til að stunda dans, og Ragnar Már Ríkarðsson til að stunda golf2. Kvennadeild Hvíta riddarans - umsókn um styrk201503129
Styrkbeiðni frá Hvíta Ridddaranum
frestað
3. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015. frestað á 186 fundi íþrótta- og tómstundanefndar
Nefndin hefur dregið saman þá punkta sem að hún leggur til að verði lagðar áherslur á 2015 og sett saman í meðfylgjandi skjal
4. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins200711264
Reglur um kjör íþróttamanns og -konu Mosfellsbæjar
Frestað