Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. apríl 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
 • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
 • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
 • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
 • Ursula Elísabet Junemann (UEJ)

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Af­hend­ing styrkja til af­reksí­þrótta­manna í Mos­fells­bæ 2015201503564

  Einn íþróttamaður úr Mosfellbæ á rétt á Afrekstyrk frá Mosfellsbæ í ár. Hún mætir á fundinn til að taka á móti styrknum.

  Á fund­inn mætti Telma Rut Frí­manns­dótt­ir og tóku á móti af­reks­styrk frá Mos­fells­bæ. Nefnd­in ósk­ar henni inni­lega til ham­ingju og von­ar að styrk­ur­inn nýt­ist henni vel til frek­ari af­reka.

  • 2. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2015201502305

   Tilnefning þeirra efnilegu ungmenna í Mosfelllbæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tómstund eða list sumarið 2015. Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra.

   Á fund­inn mættu styrk­þeg­ar og fjöl­skyld­ur þeirra. Nefnd­in ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju og von­ar að styrk­ur­inn nýt­ist þeim vel til frek­ari af­reka.

   • 3. Kvenna­deild Hvíta ridd­ar­ans - um­sókn um styrk201503129

    Styrkbeiðni frá Hvíta Ridddaranum

    Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju sinni með efl­ingu kvennaknatt­spyrnu í Mos­fells­bæ.
    Íþrótta­full­trúa fal­ið að ræða við for­svars­menn Hvíta ridd­ar­ans í tengsl­um við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2016, með vís­un í samn­ing Mos­fells­bæj­ar við Hvíta ridd­ar­ann.

    • 4. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins200711264

     Reglur um kjör íþróttamanns og -konu Mosfellsbæjar

     Regl­ur vegna kjörs á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar yf­ir­farn­ar og íþrótta­full­trúa fal­ið að gera drög að nýj­um regl­um sam­kvæmt minn­is­blaði og um­ræð­um á fund­in­um.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.